Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Side 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Side 8
112 ÞJOÐVILJINN XX., 52,—53. Bann. Hér með er óviðkomandi mönnum stranglega bönnuð öll umferð um „Brekku- tún“ og Kirkjubrúarhlið, og verður kært fyrir hlutaðeiganda yfirvaldi, ef út af er brugðið. Pjetur Hjaltested. Takið eptir. í nýju búðinni í húsi Jons snikkara Sveimsonar, Pósthússtræti 14 í Keykjavík, fást flestar matvörutegundir, sem dag- lega eru notaðar á hverju heimili. Enskt vaðmál hvergi eins ódýrt, eptir gæðum. .irT-.': Enn fremur margbrevtt úrval af ýmis konar vefnaðarvöru, þar á meðal ýmislega litt flauel. — Nœrfatnaður, ýmis konar, kragar, slefuspeldi, svuntur 0. fl. o. fl. Komið sem fyrst, og skoðið; það mun borga sig.____________________ lerkstjóri sem kann jsegja t.yrii- verknm, vanur umsjón á fiskverkur>, ötull og reglusamur, getur fengið ársat- vinnu frá 1. febrúar næstkomandi, ef um semur. Umsókn, skrifnð með eigin tiendi send- ist okkur undirrituðum fyrir lok þessa árs. — • Meðmæli frá fyrri húsbændum fylgi umsókninni og áskilin kaupupphæð. Hafnarfirði 22. oktbr. 1906. _______S. Bergmann & Co. fryggið líf gðar og oigtiir! CJmboðsmaður fyrir „íátaru, og „Union Aesurance Society“, sem bezt er að skipta við, er á isafirði Guðm. Bergsson. Köskur lieppinautur . « , ertu ungí „Síabil“, og sigi*- / ’^vy ar liæglega alla steinoliumótoi'a V / ^ ’v-y / Idn við liirin amerislia WOLVBRINE bátamótor getur enginn keppt. 1 Innn liostar: 37a—4 hestaafls 950 kr. S kák I 5 hestaafls 1085 kr. Skálc! Oxull, blöð, og allur útbúnaður, úr kopar. JNýjustu rafkveikjuíæri. Hann eyðir að eins rúmu hálíu pundi af olíu á hestall um klukkustundina. Og 5 hestaalls vél er að eins BÍÍ5 pa. M Á. T Komdu aptur, og beröu saman. Einka^ölu á, Islandi og Fœreyjum lieíii* I3. J. Torfason, Flateyri. mr Umboðsmenn vantar Otto Monsted8 danska smjörlíki er bezt PHENT8MIÐJA ÞJUÐV1LJAM8. 46 þig ekkiu, tautaði hann, „Jeg hugði, að faðir þinn væri ástfanginn í ungfrú Hastings, — og livernig dettur þér þá í hug, að hann hafi ekki farizt af slysförum?“ „Jeg get ekki sagt neitt um þaðu, mælti St.anliope „og því leita eg hjálpar hjá þér. — Þú ert eini maður- inn, sem þetta getur, þvi að allir aðrir myndu inna mig eptir ástæðum mínum.u Hollister spratt á fætur, og virtist verða enn ákaf- ari í lund. — Eptir dálítinn umhugsunartíma settist hann þó niður aptur. — „Segðu mér, hvað jeg á aðgjörafyrir þig, 0g þá skal jeg leitast við að liðsinna þér, eem mér er frekast auðið.“ _Farðu inn í herbergið, þar sem hann liggur. — Skoðaðu hann í krók og kring, og hafðu gát, á öllu, og vittu svo, hver niðurstaðan verður. Menu ætla, að skot- ið hafi farið úr skamUibyssunni að honum óviijandi; en hvað átti hann að gera við blaðna skammbyssu, þegar hann ætlaði að leggja af stað í þessa ferð, og hvernig gat maður ímyndað sér, að hann hefðí farið svo óvarlega með skammbyssuna? Það er ekki honum likt.“ „Að sönnu ekki, en þegar lundin er æst, geta þó slysin auðveldlega orðiðJ „Auðvitað — hann var afar æstui' í skapi allan daginti.u „Jeg got alls ekki hugsað mér annað. — Maðnr í hans stöðu, sem eins stóð á vyrir, hlyti ella að hafa ver- ið vitfirrtur/ „Eða mjög ógæfusamur, þó leynt færi.“ Hollister greip í stólinn, og studdi sig við liann. „Var faðir þirin ógæfusamur.?“ spurði hann. „Það hef’ir mér aldrei dottið í hug, fyr on nú“, svaraði. 47 Stanbope. „En hver getur vitað það með vissu, hvaða tilfinningar bærast í hjörtum manna, þó að þeir séu mannirmrn all-nátengdir“ „Hverju orði sannara/ svaraði Hollister, all-niður- iútur, „en það eru þó ýms ytri merki, sem geta gefið bendingu.“ „Ekki tók jeg neitt eptir því.“ ..Það hafa engir aðrir veitt þvi epirtekt; en jeg var fóður mínum vel kunnugur.“ „Og þú heldur þá —“ „Jeg get ekki sagt þér meira; en getirðu bráðlega sannað mér, að þetta hafi orðið af slysförum, svo að all- ur vafi hverfi, mun eg vera þér æfinlega þakklátur. — Sem stendur verðurðu að láta þér þetta nægja, eri jeg verð enn að biðja þig eirmar bÓDar: Vertu hjá mér, og yfirgefðu mig ekki, fyr en allt er urn garð gengið. Jeg finn, að jeg er veikur, sem barn.“ Hollister var all-vandræðalegur. „Við erurn ekki einir hér í húsinu“, mælti hann fremur liikandi. „Jeg hitti frú Hastings í stiganum; henni er ekki hlýtt til min, og hefði þvi að líkindum þótt mið- ui' liefði liún tekið eptir mér". „Henni hafði jeg alveg gleymt; eu liugsaðu ekki um hana. Láttu mig ekki vera eirian; kvennfólkinu þurfum við alls ekki að gera neitt ónæði.“ „Eins og þér þóki)ast“, mælti Hollister, og snerii sér undan, lauk upp hnrðinni, og ætlaði að fara. „Ætii jeg geti ekki komizt hjá þvi, að hitta frú Whíte“, mæiti'. hann enu frernur, og gekk nt úr herberginu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.