Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Síða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Síða 7
XX. 52.-53. ÞJOÐVILJINN 2L1 Bessastaðir 15. nnv. 1906. Tiðarfar all-hagstætt, en þó öðru hvoru ros- ar og votviðri. Strandbátnrinn „Hólar“ kom loks til Keykja- vikur að morgni 6. þ. m. úr síðustu strandferð sinni, og lögðu daginn eptir af stað til útlanda. 81 ys varð í Reykjavik að kvöldi 4. þ. m., með því að hönd á fjögra ára gömlum pilti lenti í rennivél i vinnustofu Gísla járnsmiðs Finnsson- ar, og míssti barnið fjóra fingur. Drengurinn var sonur Guðm. læknis Péturssonar í Reykjavík. Væntanlega verðilr slys þetta til þess, að menn gæta þess betur, að láta börn ekki kom- ast að, þar sem vélar eru að vinna. Aflabrögð hafa verið all-góð á Akranesi í þ. m., megnið netafiskur, en þó einnig aflast nokk- uð á færi. Maður hvarf úr Reykjavík um miðjan f. m., Þorsteinn Þorsteinsson að nafni, og eru menn hræddir um, að hann hafi fyrirfarið sér, þar sem ekkert hefir til hans spurzt. — Maður þessi, er flutzt hafði til Reykjavíkur austan úr Mýrdal, var urn soxtugt, og hafði verið all-þunglyndur um hríð. VMabáturinn „G-ammur“ kom til Reykjavík- ur 5. nóv. alla Jeið austan frá Seyðisfirði, norðan um land, og hafði lagt af stað þaðan 9. okt., en legið veðurtepptur 8 daga á Siglufirði, og aðra !) daga á Ratreksfirði. — Roniaður á bátnum hét Oddur Guðmundsson, en auk þess voru þrír menn aðrir á bátnum. Þangbrennslan, er fór fram i Akrakoti hér á Álptanesi síðastl. vetur, mun nú verða aukin að mun, þar sem verið er að reisa þar stórt steinstevpuhús, til þess að brenna þarann í. — Síðastl. vetur varð að þurrka þarann, áður en brennslan gat farið fram, og gel<k það opt ílla vegna óþurrkanna, sem opt eru hér syðra, en nú kvað þarinn verða brenndur, án þess hann sé fyrst þurrkaður. Það er brezkt félag, sem stundar þarabrennslu þessa, en forstöðumenn fyrirtækisins hér á landi eru hr. Jón Vestdal og Daníél ljúsmyndari Daní- elsson í Reykjavík. Reynslgn er sannleiknr Portvínin 0g Sherryvinin spönsl tn, er allt af fást í vínverzlun 33G3LX. £■». I3Ól’íirÍIlSSOHcA etu víðfræg um hoim allan fyrir það, að þau lœkna alla tangaveiltliiii og bæta meltinguna; en brennivínið l>jo<lsii-ft'yrir það, að það lífgar, hressir og gleður mannsins anrln. Ben. S. Þórarinsson er þöguil og' segir aldrei frá, hverjir við hann verzla. Klæðaverksmiðjan ,Iðunn‘, er branti á síðastl. sumri, rís nú hráðlega úr rústum, með því að þegar er byrjað að reisa stórt steinhús fyrir verksmiðjuna. Lúðrafélagið 1 Reykjavík, sem legið hefir í dái um' hríð, hefir nýlega fengið 800 kr. fjár- styrk úr bœjarsjóði Revkjavíkur, og er því að lifna við aptur. Það er að líkiudum konungskoman, sem vakir fyrir bæjarstjórninni. Trúloíuð eru nýskeð í Reykjavík: ungfrú Annn Asnmndsdóttir stúdents, Sveiiusonar, og efnafræðingur Asgeir Torfason. Nýtt trésmiðafélag er að komast á laggirnar í Reykjavik, og oru aðal-hluthafarnir: kaupmað- maðui- Thor Jenseii og timbursalarnir Bjarni Jóns- son og Þorst Þorsteinsson-, en forstjóri verður hr. Rostgaard, setn stýrt hefir vélunum hjá „Völ- undi“. fsl. botnvörpungai' í vœndmn. Hlutafélag er nýkga stofnað i Reykjavík, og er hlutaféð 80 þus. króna — Félag þetta ætlar að kaupa botnvörpuveiðagufuskip á Englandi, og er kaup- maður Jes Zimsen aðal-tramkvæmdarstjóri félags- ins, en meðstjórnendur Gunnsteinn Einarsson skip- herra og Þorst. kaupmaður Þorsteinssan i Bakka- búð. Kaupmaður Thor Jensen, o. fl. i félagi með honum, oru og að láta smíða sér botnvörpuveiða- skip í Englandi. ___________ AILilii'ögð á Suðurnesjum. Praman af hau st- inu fengust 1—4 hundruð til hlutar af neta- þorski í Rosmkvalaness- Miðness- Hafnar- og Grindavíkurhreppum, en með byrjun nóvember- mánaðai' hvarf netafiskurinn, og hefur þó síðan verið allgóður reitings afli ,af stútungi á færi og í siðustu viku á lóð.— I Garðinum voru 5. og 6. þ. m. jafn vel yfir 70 til hlutar á dag, en mjög fer uflinn eptir beituráðum manna, og er ýmist beitt kræklingi, rnaðki eða öðu. ■]■ 1 f. m. varð Magnús •/. Bergmann, hrepp- stjóri í Fuglavík á Miðnesi, fyrir þeirri sorg, að kona bans andaðist. — Holztu æfiatriða henn- ar verður væntanlega getið síðar í blaði voru, Iingmiinnafélg Rej'kjavikiir heitir félag, sem stofnað var i Reykjavík í haust, og voru prent- ararnir Guðbr. Magnússon og Jön 1 felgn.nn hvataraenn þess, og voru þeir kosnir í stjórn félagsins ásamt Helga kennara Valtýsyni. LJm tilgang félagsins segir i 2. gr. félags- laganna að hann sé: 1. Að reyna af aletli að vekjalöngun hiá æsku- lýðnum, til þess að starfa fyrir sjálfa sig, land sitt og þjóð. 2. Að temja sér að beita starfskröptum sínum í félagi, og utan félags. 8. Að reyna af fremsta megni að styðja, við- halda og efla allt það, »em er þjóðlegt og ram- íslenzkt, er horfir, til gagns og soma fyrir hina isienzku þjóð. Félagið heldur einn fund i viku hverri, þar sem menn temja sér upplestur, ræðuhöld, íþróttir og annað, er íýtur aö andlegri og' líkamlegri uppörfun og atgervi. Meðal annars ætla félagsmenn að témja sér skíðaferðir. Sams konar félag var stoínað á Akureyri 1 fyrra vetur, og er vonandi, að lík félög rísi upp víðar hér á landi. eru íjölbreytt- astir <>«• ódýrastir í vei‘zhm Ben. S. Þórai'inssonar. 48 V. kapítuli: Líkskoðunin. A neðsta lopti hitti Hollister gæzluniann lmssins, Felix að nafni, er var all æstnr i lund. ..Fógetinu, og kviðdómendurnir eru kornniru, mælti hann, „og hafa spurt eptir hr. Stanhope. — A jeg að kalla á hann?" „.Jeg skal gera þaðu, mælti Holiister, og flýtti sér aptur upp stiganri. — Hann skýrði vini simnn frá því, að hann yiði að vera viðstaddur, er likskoðunin færi fram og svara spurningum, er b"int yrði til hans, án þess að 1 át-t á þvi ben. ;tð hann væri i vafa, eða að hann væri hræddur. En er þeir gengu inn í h ubergið, þar s m likið lá i rúniinu. voru kviðdó nendurnir komnir þangað, og stundi Stnnhope, sýrtilega mjög sorgbitinn. Honum hafði þótt afm-vænt mn föður sinn, og gat þvi eigi þolað að sjá likið, sem farið var að stirðna, og varð því þögu i her- berginu, unz Stanhope var farinn að ná sér aptur, svo að hann gat skýrt frá því, er honum var kunnugt urn slysið. Þegar þess var gætt, bvernig likið lá, er sonurinn koin að, hvernig umhorfs var i herberginu o. s. frv., virt- ist allt benda á það, að um siys væri að ræða, og voru líkskoðunarmentiirnir því ekki seÍDÍr á sér, að kveða uppi úrskurð i. þá átt. En er þeir voru nýfarnir út rir herberginu, dró Hollister þungt andann, eins og léfct væri af honum byrði tók í höndina 4 Stanhope, og inælti: „Þá er því nú lokið, sem verst var. Farðu nú á undan upp á herbergið þitt. - Jeg kem bráðum; jeg ætla áður að leggjft nokkrar spurningar fyrir Felix". Af umræðunurn, er orðið höfðu, er líkskoðuniu fór 45 bans. — Hann beið þess því, að Stanhope yrti eitthvað á sig. Stanh.ope hafði fimm uru tvitugf, og hafði í upp- vextinum verið eptirlætisgoð allra, er honum kyontust, og var þvi sízt að furða, þó að honum væri nvt all-brugd- ið, og þótti Hollisfcer betra að hann yrði fyrri til þess, að vi’kja máls á þvi, sem að liöndmn hafði borið. „Þú ert bezti lögfræðingur, Hoilister, og getur því verið mér til aðstoðar. Ertu ekki fús til þess? Þú ert betur fær um það, að taka málið að þér, en jeg, þar sem jeg er nú alveg örvinglaður, og naumast sjálfum mér nógur. „Jeg er fús til þass, ef þú óskar“, svaraði Hoilist r, þó að honum væri nú að visu um og ó, þar sem haan vissi eigi gjörla, bvað vinur hans átti við. Það var auðsætt, að Stunhope líkaði það vol, að Hollister tók þessari rnálaleitan bans ljúfmannlega. „Hollister11, mæiti hann alvarlega. „Það er ekki ein báran stök. — Það er annað enn verra, en dauðinn, sem hér or á ferðuin.u Það var uuðsséð á Hollister, hv - mjög honum brá, er hann heyrði þetta. „Það er ómögulegtu, mælti hann, all-stamandi. „Það getur ekki verið, að — —u Stanhope tók í hönd honum, og kreysti liana. „Jeg á við þaðu, mælti hann, og lagði all-mikla áherzlu á orðin, „að jeg er í voðlegum vafa. — Dó faðir mínn a£ slysförum — eða eigi? Til þess að fá fulla vissu um þetta, myndi eg fúslega eyða miljónunum, sem mór hlotnuðust’ og jafn vel leggja líf mitt í sölurnarJ Hollister starði all-forviða á vin sinn. „Jeg skil I

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.