Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Side 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Side 5
XX., 52.—53. ÞjÓÐVIL JItv\S . 209 að það mál verði eitt þeirra mála, sem þingmálafundirriir leggja all-mikla áherziu á á komanda vori. Stjórnin setti þvi að búa mál þetta ucdir í vetur, og er henni það því síður vorkunn, þar sem mál þetta befir áður •verið rætt all-ýtarlega á alþingi. Olieimil í járyeiting. Ráðherra H. Hafstein hefir á síðasll. 'hausti sett cand. mag. Arjúst Bjarnason •semaukakennaravið hinn almenna menuta- skóla, með 16C0 kr. árslaunum. Yið þessa ráðstöfun ráðhorrans er það athugandi, að hann hefir veitt manni þessum þá launaupphæð, sem hann brast hoimild til, og gjörzt brotlegur gegn á- kvæðum gildandi fjárlaga. I fjárlagafrumvarpi því, er lagt var fyrir síðasta alþingi, fór hann að vísu fram á, að fá 1600 kr. fjárveitingu handa aukakennara. við hinn almenna mennta- skóla, en báðar deildir þingsins synjuðu um fjárveitingu þessa, en veittu að eins fó til tímakennslu við skólann,sem þurfa þótti. Af því að cand. mag. Bjarni Jönsson hafði i mörg ár gegnt tímakennslu við skólann, hafði alþingi áður, afalvegsér- stökurn ástæðum, veitt honurn 1600 kr. árlega, og bundið þá fjárveitingu við nafn hans, en þegar bann var rekinn frá kennslustörfum við skólann, sem kunnugt er, þá var engin þörf á því, að endurtaka þá fjárveitingu, þar som kostur var nægr- ar tímakennslu. Að stjórnarmenn geri sér þessa ráðs- mennsku að góðu, þarf þó vart að eía; nóg er þægðin þeim megin. — Ritsíma-bilanir. LJÓTAR AÐDRÓTTANIR STJÓRNARMÁLGAGNA. A Dimmafjallgarði, milli Hofs i Yopna- firði og Grímsstaða, urðu nokkrar skemmd- ir á ritsímanum seint í okt., þar sem «in- angrarar brotnuðu á 10 staurum, og þráð- urinn margslitnaði á litlu svæði, og skýr- ir Forberg, simastjóri, svo fiáskemmdum þessurn, að þær hafi stafað af því, að klaki hafi hlaðizt utan um þráðinn, svo að hann þoldi eigi þyngslin, og að einangrararnir hafi sprungið, erklaki hlóðst utan urn þá, og þráðurinn féll niður. Skemmdir þessar hafa leitt til þess, að áformað er, að fjölga símastaurum á Dimmafjallgarði, og hafa símastaurar, sem lágu á Akureyri, í þvi skyni verið send- ir til Vopnafjarðar, enda má nú telja sýnt, að viðgjörðir á síma skemmdum á þessu svæði muni eigi geta gengið eins fljótt, og greiðlega, eins og hr. Gufon. Björns- son, og skoðanabræður hans, gerðu ráð fyrir á síðastl. þingi. Þegar fregnin um síma-skemmdir þess- ar barst til Reykjavíkur, létu stjórnar- blöðin „Þjóðólfur“ og _Reykjavíku það þegar klingja, að skemmdir þessar hefðu orðið af manna völdum, og „Reykjavík- inw bætti við: „Hór er nú sýnilegur á- vöxtur af starfsemi þjóðræðisblaðanna“. Þessari svívirðilegu aðdróttun verða nú ofan nefnd stjórnarmálgögn að kyngja, sem betur fer, og ætti það að leiða til þess, að þau færu ögn rarlegar í það'ept- irleiðis, að breiða út óhróður um andstæð- inga sína, því að ekki verða menn fijót- ir til, að trúa öllu þvaðri þeirra, þegar menn reka sig á jafn svivirðilegar, og á- stæðulausar, aðdróttanir. Vissulega er blöðum stjórnarandstæð- inga engu siður annt um það, en formæl- endum ritsímans, að árlegur viðhaldskostn- aður verði sem minnstur, þó að þeir vildu, að hraðskeytamálinu væri skipað á annan hátt, som þeir sýndu fram á, að landinu væri kostnaðarminni, og jafn framt trygg- ara að öllu leyti, ekki sizt að því er höf- uðstað vorn snertir. ,Breiöablik‘ heitir mánaðarrit til stuðnings íslenzkri menning, sem nýlega er byrjað að koma út í Winnipeg, og er hr. ólafur S. Thor- geirsson í Winnipeg útgefandi þess, en ritstjóri er síra Fridrik ,7. Bergmann. Mánaðarrit þetta kostar oinn dollara árgangurinn, og er það mjög snoturt að öllutn ytri frágangi, og þau nr, sem vór höfum séð, eru einuig mjög fjölbreytileg að efni. Oss j’ykir þvi alls ekki ósenniiegt, að mánaðarrit þetta gæti einnig fengið nokkra útbreiðslu hór á landi, enda ættu Aust- ur- og Vestur-íslendingar að ksupa hvor- ir annara biöð meira, en tíðkazt hefir. Fra lestur-íslendingum. Landar vorir í Winnipeg hafa nýlega 50 ilinn, er skotið reíð af; en Hollister var að velta því fyr- ir sér, hvort Whíte hefði eigi öllu fremur tekið skamm- byssuna upp úr kistlinum, er 9lysið varð, og var þá eigi óhugsandi. að það hefði verið gert i ákveðnum tilgangi. þar sem ella voru mestar líkur til þess. að slysið hefði orðið af óvarkárni. A hinn bóginn þótti Hollister ekki líklegt, að jafn gætinn maður, sem White var, hefði ætlað að láta hlaðna skamtnbyssu ofan í ferðakistilinn, og var honutn því næst; skapi að ætla, að White hefði ætlað að taka kúluna úr skammbyssunni, er slysið var. Að urn sjálfsmorð væri að ræða myndi Hollister á hinn. bóginn alls eigi hafa dottið í hug, en ádrátturinn, sem hann hafði gefið vini sínum, v.-irð þess þó valdandi, að hann fór að athuga betur, hvernig i öllu lægi, og fór þvi að fiuna Felix að máli, spurði hann, hvernig allt hefði atvikast, og innti hann, meðal annars, eptir þvi, hvað oríið inyn li hafa af sendibrófum, 9em sagt. væri að Whíte hefði ritað sköinmu áður en hjónavígslan fór fram. „Það er. langt síðan farið var með þau á póststof- una“, svaraði Felix. „Jeg sá einn vinnumanninn skjót- ast út með þau, áður en ekið var til kirkju“. Hollister fór nú að gera sér von um, að verið gæti að vinnumaðurinn hefði lesið utanáskiiptina á bréfunum on jafu framt ilatt honum annað í hug, sem hann átti verra með að nefna. ,,Veslings unga frúin“, mælti harm, og andvarpaði. „ Þetta var mæðulegt fyrir hana-. „Vissulegau svaraði Felix. „Jeg hefi aldrei séð neinn bera sig jafn autnlega. Þegar hún kom inn í herbergið og sá, hvað um var að vera, hljóðaði hún upp, og kraup 43 og 7ar að hugsa um, hve skammt þess væri að bíða, að likkranznr kætnu i stað búðarkranzanna. Meðal þeirra, er inni voru, var dr. Forseth, sem var þar heimilislæknir, og gekk Hollister þegar til hans, er hann kom auga á haun. „Hvað segið þór um þenna voða-atburð?“ mælti hann. „Hr. Whíte skotinn, án þess menn viti, hver morðið hefir framið. — Það er óttaleg gáta!u „Þetta er öllum jafn óljóstu, svaraði læknirinn. „Whíte var farinn inn i svefnherbergið, oghugðumenn, að hann væri að búa sig til férðarinnar, en allt í einu heyrðu menn skammbyssuskot, og þegar unga frúin, og Stanhope, komu hlaupandi inn í svefnherbergið, sáu þau að hann lá þar á gólfinu, og skammbyssau við hliðina á honum'1. „Hann hofir þá fyrirfarið sér sjálfur. Jeg hugði þó —u „Hægan! Það hlýtur þá að hafa orðið af slysi. — Hann hefir að líkindum ætlað að láta skaminbyssuna i ferðatöskuna sina, og þá hefir skotið óvart hlaupið úr byssunni, og kúlan þotið gegnum hjartað". „En unga frúin?u „Hún er auðvitað alveg agndofa. —Hann var rnesti ágætismaður! En mestu skiptir það þó, hve mikið rjón föðurlandið hefir beðið við lát hans, því að hann hefði verið sjálfkjörinn i æðstu embætti landsiasu. Hollister stóð upp. „Hvnr er Stanhope?u spurði hann, all-órór. „Jeg hugði, að honum væri Ijúft, að fá að finna migu. „Að likindum kýs hann helzt að vera i einvorunni. — Það er hálfur-annar kl.tími, síðan jeg kom, því að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.