Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Blaðsíða 2
206 Þjóðvil.tinn XX., 52.-58. aðal-málunum, er þiugmálafundirnir fjalla um á komanda vori, og vonandi er, að mönnum gleymist þá eigi heldur fána- málið. En auk þess, er þingmálafundirnir ræða óefað mál þessi, mun mörgum þykja vel til fallið, að haldinn væri Þingvalla- fundur, er sóttur væri af kjörnum full- trúum úr öllum kjördæmum landsins, og væri að líkindum bezt, að hann væri hald- inn daginn áður, en konungur kemur til Þingvalla. Slikt fundarhald, er væri rétt ný af- staðið, er konungur, og dönsku ríkisþings- mennirnir, koma á Þingvelli, og þar sem vilji þjóðarinnar hefði komið glöggt, og eindregið, í ljós, gæti að öliurn likindum haft all-mikla þýðingu, til þess að sann- færa konung vorn, og samþegna. vora í Þanmörku, um það, að Islendingum er það fyllsta alvöru- og áhugamál, að fá eambandi íslands og Danmerkur hrundið sem allra bráðast í heppilegt horf. Þingvallafundarhald þetta er þess eðl- is, að það ætti alls ekki að verða að neinu ágreiningsefni milli þÍDgflokkanna, og þar eem inarga fýsir óefað að vera staddir á Þingvöllum, or konungur, föruneyti hans og dönsku ríkisþingsmenDÍrnir koma þangað, ætti að vera mun hægra, en ella. að koma þessu fundarhaldi við. Málefni þetta fær því vonandi hví- vetna góðar undirtektir. Ritsímaskey ti. til „Þjóðv.“ Kaupmannaböfn ®/u kl. 9 árd. Ráðherraskipti í Noregi. HægrimennirnirHagerup-Bull og Yinje hafa fengið lausn frá ráðherraembættun- um, en í stað þeirra eru skipaðir vinstri- mennirnir: Berge hreppstjóri fjármála- ráðherra, og Aarrestad, forstjóri, land- búnaðarráðherra. Frumvarp um kosningarrótt kvenna. Frumvarp um kosningarrétt kvenna hefr verið borið fram a þingi Breta. Þingkosningar í Bandríkjum. Kosningar til sambandsþings Banda- maiiDa i Washington eru nýlega um garð gengnar, og hefir fiokkur Roosevelt’s forseta að vísu enn mikinn meiri hluta, en misst þó alls 42 þingsæti, svo að flokksmeDn bans ráða nú að eins 70 atkv. um fram helming (í stað 112). Kosningarréttur á Rússiandi. Kosningarréttur til rússneska þings- ins (rjdumuDnar“) hefir verið takmarkað- ur. Danska jafnrcttið. („Danmark Derude!“) „Danmark Derude!" (Danmörk erlend- is) er nafnið á dönsku mánaðarriti, er hóf göngu sioa 1. oct. síðastl., og heita ritstjórarnir Green og H. Stein. Mánaðarrit þetta er stofnað í því skyni að ræða dönsk verzlunaiinálcfni, skýra frá nýjum mörkuðum, að þvi er danskar afurðir snertir, og greiða á ýmsaD hátt fyrir verzlun Dana, að því er snertir vöru- aðflutninga og útflutninga. — Blaðið ætlar sér eínnig að vera eins konar sam- i liðui- milli atvinnurekendv í Danmörku, J og danskra verzlunar og iðnaðarmanna, : sem búsettir eru erlendis, enda telur blað- j ið, að um 5—600 þús. Dana séu nú bú- j settir utan Danmerkur, og þykir senni- j legt, að þeir geti á ýmsan hátt sýnt rækt I síds til ættjarðarinnar með því, að greiða j fyrir sölu á dönskum varningi, þar j sem þeir eru heimilisfastir, oða þar i j grenndinni. I fyrsta nr. blaðs þessa er grein um jafnrétti Dana og Islendinga, og þykir blaðinu utanríkismönnum gert allt of j hægt fyrir, að því er snertir fiskiveið- j ar, verzlun, og annan atvinnurekstur á j Islandi, og telnr þvi brýna nauðsýn bera j til þess, að atvinnurekstur utanríkismanna i hér á landi sé bundinn ýmsum skilyrð- l svo að þeim ve ti eigi jafn auð- velt, sem nú, að s-iekja auð fjár til Islands án þess að greiða til landssjóðs, sem nokkru nemur. A hinn bóginn telur blaðið sjálfsagt, að Danir séu betur settir, en utanríkis- menn að því er snertir fiskiveiðar, og annan atvinnurekstur á Islandi, eins og það líka telur sjálfsagt, að Islendingar njóti jafnréttis við Dani í Danmörku. Blaðið telur líklegt, að Bretar fari nú sem óðast að reyna að ryðja sér til rúms • á íslandi, að þvi er ýins atvinnufyrir- tæki snertir, þar sem landið sé komið í hraðskeytasamband við umheiminn, og þykir þvi miklu skipta, að Dönum séu trygrfi forréttindi, svo að þeir eigí ekkert á liættu, hvernig sem politisku veðra- brigðin verða á Islandi. í þessu tilliti telur blaðið það blátt áfram vera skyldu dönsku stjórnarinnar, að gera það að skilyrdi, er sinnt sé ósk- um Islendinga um aukið sjálfsforræði — sem blaðin tjáir sig' hlynnt —, að Danir fái fuUti, \ögtryggða viðurkenningtt fyrir forréttindtirn, svo sem að framan er á vikið. svo að þeir séu í öllu verulegu jafni/ settir, sem IsleDdingar. Grein þessi ber þess óræk.merki, eins | og ýmislegt fieira, er ritað hefir verið urn ísland í Danmörku á yfirstundandi ári, að raknaður er i Daninörku talsverð- j ur áhugi í þá átt, að reyna að hagnýta Dönum ýrnsar auðsuppsprettur lands vors og verja dönsku fé til atvinnufyrirtækja hér á landi, liklega helzt til fiskiveiða- og verzlunart'yrirtækja, hvað sem úr þvi tali kann að verða. En að því er allt jafnréttishjalið snert- ir, og forréttindi Dana, í samanburði við utanríkismenn, viljum vér að nýju minna á grein voia i 50. nr. blaðs vors, þar sem sýnt var f'rain á, að IslendÍDgar hafa eptir stjórnarskrá og stöðulögum JuUa heimihl, tit að skipa atvinnnlö'igjöf sinni ■erii þ-'im þnknast, án íhhitnnar danskra ráðherru. og þeim rétti sínum munu þeir alls ekki at'sala sér að neinu leyti. Skyldi sú verða niðurstaðan, að Dan- ir vilji binda rýmkun þjóðarsjálfstæðis vors þvi skilyrði, að þeir hafi hönd í bagga, að þvi er snertir atvinnulöggjöf vora, er því hætt við, að samko.riulagið fari út um þúfur. Hitt er annað mál, að fari vel á með Dönum og Islendingum, sem vera ber, þurfa þeir fráleitt að óttast, að íslend- ingar vilji bola þeim frá atvinnurekstri hór á landi; en það verður að vera á valdi íslenzka löggjafarvaldsins, að kveða á uin skilyrðin, eins og danska löggjafar- valdið kefir að sjálfsögðu vald til þess, að skipa fyrir um atvinnumálin í Dan- mörku, án íklutunar Islendinga. Nýjar bœkur. Benedikt Gröndal, áttrœður, 1826— 1906. Rvík 1906. 128 bls. 8V". Bók þessa hefir hr. Sir/itrður bóksali Kristjánsson í Keykjavík gefið út, til minn- ingar urn áttræðisafmæli Qröndals, sern varð áttræður 6. okt. siðastk, og er þó enn ungur í »nda, og líkamskraptarnir þolanlegir, þegar litið er á hinn háa aldur. Fremst í bókinni er snoturt kvæði: „7il Gröndals11, er kostnaðarinaðnr ritsins,. hr. Sigurður bók ;ali Kristjánsson hefir ortr en næst, er æfiágrip Ben. Gröndals (bls. 7—84); eptir Jbn sagnfræðing Jónsson, og er það lipurt, og skemmtilega samið, eins og annað, sem Jbn sagnfræðingur ritar.. - Æfi Gröndals befir verið ærið tilbreyt- ingamikil, og margt á daga hans drifið fyrri kluta æfinnar, og hefir hanu þó unnið allar þrautir, og jafuan verið starfs- rnaður mikill, svo að afar mikil ritstörf liggja eptir hanD. — Teljurn vór víst, að marga langi til þess, að kynnast helztu æfiatiiðum skáldsins, rit«nillingsins og listamannsins Ben. Gröndals, og er ósk- andi, að þjóðin eignist þó siðar en glegttri æfisögu hans, enda er oss kunnugt um, að Gröndal hefir sjálfur ritað æfisögu sina, og er það mikið rit, og kernur víða við. Næsta ritgjörðin, ^skáldskapttr Grön- dalsu (bls 37—64), er samin af cand. mag. Guðm. Finnhogasyni, og birtir hann þar ýms sýnishorn af Ijóðum Gröndals. og bendir á helztu einkenni hans, sem skálds. — Meðal amuiis bendir liann réttilega á það, hve ágætt vald Gröndal hefir á is- lenzkunni, og fer um það svolátandi orð- um: . . „mikið at fegurðinni i kvæðnm. Gröndals or málfegurð, yndisþokki islenzk- unnar sjálfrar, tign hennar og töfrar. A.I1- ir finna léttleikann í hteifingunum, aflið og hljóminn í fallanda kvæðanna, og hið síkvika litskrúð orðgnóttarinnar, sem glitr- ar, og skín, eins og logandi norðurljós. Úr fomritum vorum hefir hann teigað ó- þrjótandi lindir málsins, og því verður horium aldrei orðfátt“. Enda þótt hr. Guðm. Finnhogason í upphafi ritgjörðarinnar minni á orð þau, sem Gröndal eru eignuð: „Mitt er að yrkja, en ykkar að skiija", bendir liann þó á það, hve einföid, og látlaus ýms af kvæðuin skáldsÍDS ern, og munu all-flestir

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.