Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1906, Blaðsíða 3
XX.. 5-2,—53. 007 að vísu vera honum samdóma um það, þó að því verði á hiun bóginn ekki neit- að, að sum kvæði Oröndah eru þó nokk- uð torskilin, og hefir það valdið þvi, að rnargir kunna miklu færri ijóðmæli eptir •Oröndal, en eptir sum hinna skáldanna, því að alþýða nemur það helzt, sem ekki þarf að gera eér mikil heilabrot út úr. En lang-ógleymanlegastur, sem skáld, ■er Gröndal þó, og verður, fyrir „SöguDa af Heljarslóðarorustuu. „Grandreiðinau, „Þórðar «ögu Geirmundarsonar“ o. fl. þess kyns rit, og ljóðmæli, er fæstir geta ilesið, án þess að veltast um í hlátrinum. Þá er grein eptir Finn prófessor Jbns- son, er ber fyrirsögnina: vBenedikt Grön- dul <») fornfrœðiu (bls. 67-- 86), enda er Hen. Grröndal einkar fróður um þau efni, og hefir ritað fjölda greina fornfræðislegs efnis, sem prentaðar eru á víð og dreif í ýmsum timaritum, t. d. i „Antiquarisk TidsskrÍLtu, i „Gefn“, „Tímariti hins ísl. j bókmonntafélags“, og víðar, og bera þær allar vott um hÍDn mikla lærdóm höf- undarins. -— Sérstaklega hefir og Grön- dal látið sér annt um, að Islendingar væru eigi sviptir þeim heiðri, er þeim berfyr- ir fornu bókmenntirnar, og á bann þökk skilið fyrir það, hve vel hann hefir verið á verði i þeim efnuin. Náttúrufræðingurinn Helgi Jbnsson hefir samið greinina: „Gröndal og náttúrafrœð- inu (bls. 89—97), enda hefir Gröndal ver- ið mikill afkastamaður, að því er þá vís- indagrein snertir. — Meðan er hann kenndi náttúrufræði, og landafræði, í lærða skól- aDuiu, lét hunn sér mjög annt um, að semja islenzkar kennslubækur í fræðum þeim, er hann kenndi, enda hefir hann jafnan haft mjög glöggt auga fyrir því, hve mjög notkun danskra kennslubóka spillir islenzkunni hjá „lærðum mönnum“. — Árið 1878 gaf haun út „Dýrafræðiu, árið eptir „Steinafræðinau, og „Landa- fræðiu 1882, og væri betur, að aðrir kenn- arar skólans hefðu fylgt svipaðri reglu. — Auk þe^sa hefir Gröndal samið fjölda mörg rit, og ritgjörðir, um ýms náttúru- fræðisleg efni, eins og hann líka var einn af hvatamönnunum til þess, að „Náttúru- fræðisfélagiðu var stofnað árið 1889, og var hann formaður þess til 1898, og má i raun réttri teljast frðir náttúrugripa- safnsins. sem hann varði miklum tima, til að auka, og koma ’ gott lag. og var þó miður þakkað, en skyldi. Flestum, er Gröndals hafa heyrt getið, mun það kunnugt, hvilíkur snillingur hann er i höndunum, og hefir hann, meðal annars, varið þeirri listsiuni, til að teikna myndir af íslenzkum dýrum. og skipta myndirnar þúsundum, enda er myndasafn þetta 100 blöð í stóru arkarbroti. — Enn fremur hefir hann og teiknað fjöldann all- an af fuglamyndum, og væri æskilogt, ogbókmenntum vorum til sóma, að mynda- söfn þessi væru gefin út, ásamt athuga- semdum þeim, er Gröndal hefir ritað við hverja mynd. Aptast í bókinDÍ er ritgjörð, eptir Þor- stein Erlíngsson, skáld (bls. 99— 128), er nefnist: „Dálítið um Ben. Gröndalu. — Segir þar margt frá því, hvernig Bod. Gröndal er heima að hitta, hvað hoDura er ljúft að spjalla um o. fl. 0. f 1., sem j lesendum bókarinnar mun óefað þykja, j bæði fróðlegt og skemrntilegt. Að ytri frágangi er bókin vel vönduð, I og fremst í henni góð mynd af Ben. Grön- dal; enu fremur eru í henni myndir af Gröndal, er hann var 22 ára, og 32 ára, og eins og hann er á málverkastofu sinni, og á skrifstofu sÍDni, svo að bókin er yfirleitt hin eigulegasta. i Kostnaðarmaður bókarinnar, og aðrir, er unnið hafa að samningu hennar, eiga þakkir skilið, og sérstaklega á Ben. Grön- j dal þökk skylda fyiir það, að hafa unnið ! til þess, að bók þessi var um hann rituð. ! — Nú væntum vér þess allir, að hann j verði DÍræður, og haldi þeim starfskröft- 1 um, að full ástæða verði til þess, að stinga | þá aptur niðu’' penna, honum til mak- leg9 sóma. Ljóðmæli eptir Qxrím Thomsen. Nýtt og gamalt. - Rvik 1906. — 134 bls. 8V0 (Útgefendur: G. Björnsson o. fl.) í ljóðasafni þessu eru prentuð ljóð- mæli |>au, er birt voru i „Ljóðmælum“, eptir Grim Thomsen, sem komu út í Eeykjavík 1880, enda mun sú útgáfa nú löngu orðin ófáanleg. — Enn fremur eru og i Ijóðasafni þessu ljóðmæli Grims sál- uga, er prentuð voru hér og hvar, optir að ljóðmæli hans voru gefin út i Kaup- | maDnahöfn 1895, og enn fremur nokkur ljóðmæli, sem hverari hafa áður verið prentuð. / 52 póst9tofuna um morguninn, og komst hann þá að þvi, er hann vildi vita, án þess mikið bæri á, enda þótt vinnu- maðurinn hefði eigi lesið utanáskriptina, af því að hann var ólæs á skript. Gat. það ékki hugsazt, að hr. White hefði haft þetta ú huga, er hann lét hann, en ekki Felix, fara með bréfin? VI. kapítuli: Unga ekkjan. Stanhope, ir var mjög áhyggjufullur, innti nú vin -sinn nákvæmlega eptir öllu, en því fór tjarri, að hann gæti sefað áhvggjur hans. „ Jeg hefi ekki orðiö neins áskynja, er staðfesti grun þinn“, mælti hann, „en það er þó engu likara, en að á- hyggjnr þínar hafi haft áhrif á migu. Stanhope -stundi, og var all-hugsandi, en hrökk við, f-er barið var að dyruin. Þnð var kvennma','ur, er sagði honum. að frú Whíte ■ óskaði að tala við hann, þar sem hún þyrfti að tala við hann ura áriðandi nsalefni. Starihope -svHraði kurteislega, að hann skyldi brátt ’koma; en er stúlkan var farin, vék hann máli sínu að vird sínuin, og var þá all-æstur i lund. „Hjálpaðu mér, Hollist.eru, mælti hanu, mjöa angur- vær. „Jeg veit ekki, hvað jeg á uð g.jöra. Jeg get eigi mælzt undan að tfinna hana að rnáli, en á þó örðugt með að lita frairvan í hana, — að rninnsta kostí sé jeg einn. ’Viltu koma með mér?" „Jeg? Hvernig getur þér dottið það i hug? Það imjmdi þykja of ósvífið, ef eg kæmi ókallaðuru. „Þú íylgist með mér, sem vinur minn". 41 framaD dómkirkjuna í New-York, af því að hjónavigsla hafði farið fram um morguninn. Einn af borgurum New-York-borgar, er var mjög mikils metinn, hafði kvænzt ungri og laglegri stúlku, og menn höfðu þyrpzt hópum saman í kirkjuna, til þess að horfa á brúðkaupsfólkið, og sjá, hversu kirkjan var prýdd. Um kvöldið safnaðist aptur fjöldi fólks við kirkj- una, og skein forvitni út úr andlitum allra. — Var auð- sætt, að eitthvað óvanalegt hafði að höndum borið. — Menn horfðu á það, sem enn var órifið niður af skrúð- göngunum, hvísluðust á, og spurðu hvorir aðra, og virt- ist allt benda á, að slys hefði orðið. „Dauður? Sögðuð þér það.? — Naumast fimm kl. límurn eptir hjónavígsluna, — miljóna-eigandinn, sera rainnstu munaði, að næði kosnÍDgu, sem landsstjóri, síða9tl. haustF Slikt og þvíiíkt heyrðist hér og hvar. — Brúðkaups- hátíðin virtist því hafa endað fremur sorglega. Það virtist Ijóst, að brúðguminn hefði látizt voveif- lega, að því er ráðið varð af 9amræðurn manna. Ungur maður, prýðis vel búinn, kom nú akandi, og hallaði sér ögn út úr vagninuin, er hann sá manDþyrp- inguna, og innti þá, er næst stóðu, eptir því, hvað uin væri að vera. „Samuel Whíte er dáinnu, var svarað fremur stutt- lega. — Hann var gefinn í hjónaband hér í kirkjunni í morgun, en var skotinn, er hann var að leggja af stað, ásairit frú sinni, til að létta sér upp, eptir brúðkanpið. Við þessa óvæntu fregn hné ungi maðurinn aptur á bak i vagninum, eins og byssukúla hefði hitt hann. — Brátt rankaði hann þó við sér aptur, og litaðist um

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.