Fréttablaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 10
Vasifrá Steninge Slott verð kr. 11.900,- DUKA Vandaðar heimilis & gjafávörur Kringlan 4-12 s. 533 1322 Heimilisblaðið 4. til 9. júní 2002 Draumagarðurinn fylgdi húsinu Ki ] ristín Guðmundsdóttir á nú þegar sinn draumagarð. Handfrjáls búnaður.. Kristín Guðmunds- dóttir var svo heppin að fá fullgerðan garð með í kaupunum þeg- ar hún festi kaup á húsi fyrir ári. „Hann er með stórum steinum í einu horninu og svo eru mosa- grónir steinar hér og þar um garð- inn. Ég er með rauða túlípana í kringum steinana og allskyns blóm. í kringum húsið er stór grasflöt.“ Kristín segist ekki hafa lagt mikla vinnu í garðinn. „Ég keypti hús í fyrra og fékk þennan garð í bónus,“ segir Kristín og er harla ánægð með kaupin. „Nú þarf hann KRISTÍN CUÐMUNDSDÓTTIR Elskar rauða túllpana og mosavaxna steina. bara viðhald.“ Kristín er ekki með pall eða sérstaka grillaðstöðu. „Pallurinn og grillaðstaðan koma seinna," segir hún. ■ Sum stefnumót breyta öllu! Hringdu. Stanislas Bohic Garðhönnuður 898 4332 Vinnandi fólk í Dugguvogi: Framleiða allt sem hægt er að gera úr málmsteypu ÞRUMUGUÐINN STEYPTUR f MALM Þessar málmsteypur af guðinum Þór verða not- aðar sem lyklakippur. ... Aktu með Avis Florida kr. 3.700 á dag j Frankfurt kr. 2.900 ádag Kaupmannahöfn kr. 3.500 á dag Alicante kr. 2.200 ádag Milano kr. 3.800 ádag Amsterdam kr. 3.900 á dag Innifalið i verði er ótakmarkaður akstur, trygging og allir skattar. I|1/#V £ Dugguvogi 3 hefur verið opnað lnýtt verkstæði á gömlum merg undir heitinu Vinnandi fólk. Verk- smiðjan var upphaflega í Hvera- gerði og fluttist þaðan á Siglufjörð, en nú hafa hjónin Oddný Magna- dóttir og Hilmar Hansson hafið starfsemina að nýju í Reykjavík. „Við erum að framleiða bókstaflega allt sem hægt er að gera úr málm- steypu, eins og t.d. minjagripi, skartgripi, lyklakippur og barm- merki,“ segir Oddný. „Svo erum við líka með sérhæfð verkefni fyrir fyrirtæki og félagasamtök og erum eina verksmiðjan á íslandi sem get- ur boðið þessa þjónustu." Starfsmenn verkstæðisins eru sjö talsins og eru meira og minna skyldir innbyrðis.“Þetta er auðvit- að hálfgerður heimilisiðnaður,“ segir Oddný, „en við bjóðum líka tímabundna vinnu þeim ungu ein- staklingum sem eru að koma úr meðferð, og vita oft ekkert hvað þeir eiga að gera næst. Það er svo mikilvægt að þeir öðlist einhverja starfsreynslu og sjálfsvirðingu,“ segir Oddný. „Við hugsum þetta sem skref fram á við fyrir þessa krakka, og viljum að þau skilji að vinna á að vera jafn sjálfsögð fyr- ir þau og okkur hin. Á tímabili, þegar verksmiðjan var starfrækt í Hveragerði, var svo mikið að gera að fólk vann allan sólarhringinn á tvöföldum vöktum," segir Oddný, „og við stefnum auðvitað að því að vera með óþrjótandi verkefni fyrir fullt af fólki,“ segir hún bjartsýn að lokum. ■ Útsölumarkaður GK REYKJAVÍK Síðumúla 6 Verðdæmi: allar buxur nú 2.000 kr. • allar skyrtur nú 1.500 kr. allir jakkar nú 4.000. kr. • allar peysur nú 2.000 kr. allar yfirhafnir nú 5.000 Opið mánudaga til föstudaga kl. 12:00 - 18:00 og laugardaga kl. 12:00 - 16:00

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.