Fréttablaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 9
4. til 9. iúní 2002 Heimilisblaðið Alltaf sól í garðinum mínum E' g vildi hafa pall, útigrill og heitan pott," segir Erla llliii Erla Hlín Hilmars- dóttir vill flottan garð og heitan pott þar sem hún getur svamlað í blíðunni. Hilmarsdóttir. „En fyrst og fremst yrði alltaf sól í mínum garði.“ Erla segist vel geta hugsað sér að hafa garðinn örlítið villtan, en mikilvægust væri þó góð að- staða til að grilla góðan mat og svamla í heitum potti. „Blóm og tré tilheyra auðvitað og pottþétt að ég væri mikið úti í svona garði,“ segir Erla Hlín. ■ ERLA HLÍN HILMARSDÓTTIR Ætlar að eignast draumagarðinn þótt síðar verði. Allt miðað við nútíma þægindi ✓ ISetbergslandinu í Hafnarfirði er til sölu glæsilegt parhús við Klettaberg 48. Húsið er 220 fer- metrar með innbyggðum 58 fer- metra bílskúr. Hilmar Valgarðs- son, eigandi hússins, segir allt innanhúss hannað af Guðbjörgu Magnúsdóttur innanhússarkitekt. „Það er allt mjög flott sem kemur Parhúsið við Kletta- berg 48 er til sölu. Þar eru allar innréttingar sérsmíðaðar og glæsi- leikinn í fyrirrúmi. frá henni, allt á vandaðasta máta,“ segri Hilmar. „Svo er hverfið gró- ið og stutt í alla þjónustu. Skólinn er til dæmis í tveggja mínútna fjarlægð og maður horfir á eftir börnunum inn um skóladyrnar,“ segir hann. „Svalirnar eru í suður, heilir 20 fermetrar, og þar er al- gjör suðupottur á góðviðrisdög- um. Ef við höldum veislur færast þær þangað út á sumrin. Þá er lagt fyrir heitum potti á palli milli hæða. Útsýnið er líka alveg frá- bært yfir Hafnarfjarðarhöfn, og svo sést í Snæfellsjökul þegar vel viðrar." Þrjú svefnherbergi eru í hús- inu eins og er, en möguleiki er að fjölga þeim í fimm. Á neðri hæð eru fallegar, ljósar flísar og hiti í gólfi. Um allt hús eru ISDN-síma- tenglar sem og hátalara- og sjón- varpstenglar og halogenlýsing. Innréttingar í húsinu og hurðir, sem eru sérstaklega háar, eru úr ljósu maghoný og í loftum er sér- valinn ljós krossviður. örn á fasteignasölunni Þing- holti sér um sölu á eigninni og ásett verð er 24,9 milljónir. ■ KLETTABERC 48 Skólinn er f tveggja mlnútna fjarlægð og stutt I alla þjónustu. EIGNAKAUP FASTEIGNASALA - S: 520-6600 Eignakaup Jakob Jakobsson sölumaöur. Grétar Kjartansson sölumaður. Kristinn Kristinsson sölumaður. Sigurberg Guðjónsson hdl lögg. fasteigna- og skipasali. Ármúla 38 108 Reykjavik Fax: 580-6601 www.eignakaup.is eignakaup@eignakaup.is Opiö 9-17 alla virka daga. 3JA HERBERGJA Seljahverfi-Breiðholt Vorum að fá ágæta 3 herb 83,3 fm ibúð í Seljahverfi I Breiðholti ésamt 30,7 rrf bílskúr, parket og flisar á gólfum, stórbrotr ið útsýni, áhv 6,8 millj, ásett verð 10,3 millj. tiBfl i — 5-7 HERBERGJA Marbakkabraut-Kóp. Til sölu gullfalleg 5-7 herb. ibúð á fallegum og góðum staö i Kópavogi. Parket og flísar a Ollum gólfum. Þetta er mjög sér* stök íbúð sem vert er að skoða, éhv. 6.5 millj, Verö 17.9 míllj SUMARBUSTAÐIR Oddsholt - Grímsnesi Lækkað verö Erum meö í sölu gott 47,6 fm sumarhús ásamt 23 fm svefnlofti og 45 fm verönd. Rafmagnskynding og 150 I heita- vatnsk. Húsiö stendur á endalóö í skipulögÖu hverfi. Skipti koma til greina á 2ja - 3ja herb. íbúö á höfuöborgarsv. Verö 5,8 millj. Sumarhús - Laugarvatni Til sölu Rtiö nett sumarhús á besta staö viö Laugarvatn í landi Snorrastaöa. Húsiö er tvö herbergi og eldhús samtals 20 fm, ca 10 fm sólpallur, olíukynding og kalt vatn, húsiö er inn- flutt frá Svíþjóö. Stutt í alla þjónustu s.s sund, gufu, verslun og golf. Verö 2,8 millj. 4RA HERBERGJA Blikahjalli - Kópavogi Fallegt 175 fm raöhús auk 27 fm bílskúrs á frábærum útsýnisstaö í Kópavogi. Vönduö eign á góöum staö. SUÐURIMES-VOGAR Suöurnes-Vogar Erum meö 175 m2 einbýl- ishús meö bílskúr á góöum stað i bænum Þetta er hús sem býöur uppá mikla möguleika t.d. séríbúö i kjailara. Lækkaö verö 11,9 millj. Akurgeröi- Vogum. Vorum aö fá þessi fal- legu 137 fm parhús. Gott útsýni og stutt í skóla. Húsin skilast fullbúin aö utan meö full- frágenginni lóö en foWield aö innan. Verö 8,9 millj. Hringbraut - Reykjavík Höfum fengiö í einkasölu góöa 4 herb íbúö við Hringbrautina í Reykjavík. ibúöin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu og eldhús og 13 fm her- bergi sem er sér í kjallara. Nýtt gler, góö gólf- efni. Áhv. ca. 6.0 millj íbúöalánasj. og 1,5 millj viöbótarlán. Getur losnaö fljótt. EIIMBYLI Mýrar - Seltjarnames Til sblu gott eldra einbýlishús á tveimur hæb- um é góbum stað é Seltjarnamesi. Húsið var tekið í gegn fyrir ca 8 érum. Búið að endumýja rafmagn, gler, vatnslagnir og klæða að utan. Áhv. 5.6 millj. Ibúöalónasj. Verð 14,4 millj. RAÐ- OG PARHUS Hraunbrún - Raðhús I sðlú vel staðsstt raöhús é tveimur hæðum ssmtals 162 fm og auk þess 89 fm bílskúr. Verö 18,9 millj. Njörvasund Vorum að fé nýuppgerða neðri sérhEEÖ með bll- skúr. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Ný gðifefni, hurðar, gler, gluggar. eldhúsinnrétting og einnig baöherbergi. Gólfefni eru perket og flisar. Topp eign é frábærum stað. Þetta er aígn sem hentar félki á miðjum aldri sérstak- laga vel. Áhv.7,5 millj. Verð: 15,3 millj. Eigendur félags- legra eignaíbúða Við viljum benda eigendum félags- legra eignaibúöa á aö Aíþingi samþykkti nýveriö lög sem heiinila sveitarfélögum aö aflétta kaupskyldu og forkaupsrétti sínum. Lögin taka gildi á næstu dögum Þeir sem eiga húsnæöi í þessu kerfi geta þvi fariö aö undirbúa sölu á íbúö sinni. Endilega hnfiö samband uiö okkur ef þiö hafið hug á aö selja. KAUPEIMDALISTI • Erum með kaupanda aö íbúö, raö- eöa parhúsi i Hafnarfiröi, annaö kemur til greina verö allt aö 19.0 milQ. • Erum meö kauðpanda aö 5 herb. íbúö ó Hafnarfiröi eöa Reykjavík. • Erum meö kaupanda aö 4-5herb. ibúö i Engjaseli, annaö kemur til greina. • Erum meö kaupanda aö 4-5 harb. ibúö í Vesturbæ. • Erum meö kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Bakkahverft i Breiöholti. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir eigna á skrá en þó sérstakiega 2ja, 3ja og 4ra herb! KARFA Nauðsynleg í ferðalagið. I lautar- ferðina Svona körfu er fínt að eiga í lautarferðina. Þarna er hægt að geyma matarílát og hnífapör og jafnvel eitthvað í svanginn. Karfan fæst í Húsamiðjunni. ■ Brautarholti 10 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305 www.fasteiqnasalan.is - Netfana: arund@fasteianasalan.is Oddný I. Björgvinsdóttir Sölu- og framkvæmdastjóri 2ja herbergja HJALTABAKKI Rúmgóð 68 fm íbúð á fyrstu hæð í fjöl- býlishúsi. Tengi fyrir þvottavél á baði. Snyrtileg sameign. Sér garður. V. 8.5 millj. TORFUFELL Sérlega góð og mikið endurnýjuð 57 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Nýleg eldhúsin- nrétting, eldavél og vifta. Parket er á gól- fum. Rúmgóð stofa, gengið út á stórar vest- ursvalir sem liggja meðfram íbúðinni. V. 8.2 millj. 3ja herbergja LANGHOLTSVEGUR Mjög góð 92 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum. I risi er stórt og gott her- bergi. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Húsið er mikið endumýjað að utan. V.10.5 millj. VITASTlGUR - REYKJAV. Góð og mikið endumýjuð 61 fm íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Góð staðsetning og góðar viðarklæddar suðvestursvalir. Útigeymsla. V. 9.8 millj. 4-7 herbergja RJÚPUFELL Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð i fjöl- býlishúsi. Nýleg eldhúsinnrétting, þvottahús innaf eldhúsi. Gengið úr stofu á yfirbyggðar vestursvalir. Búið er að klæða húsið að utan. V. 10.5 millj. Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali Leifur Aðalsteinsson sölumaður ÁLFASKEIÐ - BÍLSKÚR Mjög góð 110 fm 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu fjöbýlishúsi. Sólríkar suðursvalir, mikið útsýni. Gott eldhús með borðkrók. Parket á stofum, holi og her- bergjum. Nýlega standsett bað. Sameiginlegt þvottahúsi. Hús og sameign í góðu standi. V. 12.5 millj. FLÉTTURIMI - BÍLSKÚR Glæsileg og smekkleg 115 fm 4ra herbergja íbúð á annari hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Sér inngangur, stórar svalir og mikið útsýni. Þetta er eign í sérflokki, Ijóst parket og sömu flísar á anddyri og eldhúsi. Þvottahús /geymsla innan íbúðar. V.16.8 millj. REKAGRANDI - BÍLAGEYMSLA Sérlega glæsileg 87 fm 4ra herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi, suðursvalir útfrá stofu, mikið útsýni Ibúðln er björt og skemmtileg, Ijósar flfsar á gólfum. Tengt fyrir þvottavél á baði. Sameign er snyrtileg. Lokað bílastæði. V.12.5 millj. TRAÐARBERG - HAFNARFJ. Nýkomin I einkasölu mjög góð 161 fm íbúð á efri hæð í 2ja hæða fjórbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Setbergslandi. Eign sem vert eraðskoða.V. 17.5 millj. VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR ALLAR STÆRÐIR AF EIGNUM

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.