Fréttablaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 11
4. til 9, júní 2002 Heimilisblaðið ii Langaði Gullveig Sæmundsdóttir, rit- stjóri Nýs Lífs, sagðist hafa átt erfitt með að finna eitthvert eitt uppáhaldshorn á heimilinu. „Ég er Gullveig Sæmunds- dóttir gerir margt fleira en að horfa á sjónvarp í sjónvarps- herberginu. alltaf í ljósan sófa mikil heimilismanneskja og á ansi margt sem mér er kært,“ segir Gullveig. „En eins og eðlilegt er þá venur maður sig á eitthvað þegar maður er heima og ég stend mig að því að dvelja langtímum á sófanum í sjónvarpsherberginu." Gullveig segir enga sérstaka sögu tengda sófanum, miklu fremur að and- rúmsloftið sé svo notalegt í sjón- varpsherberginu. „Þarna hef ég fullt af bókum í kringum mig, fal- legt útsýni út um gluggann í ís- lenska náttúru og svo er notalegt að sitja þarna og brjóta þvottinn. Fólki Uonáhaidc I l « V - l'i horn sem rekur inn nefið er líka gjarna vísað til sætis í þessum sófa.“ Gull- veig segir reyndar að hana hafi alltaf langað í ljósan sófa. „Eins og það er nú ópraktískt," segir hún og hlær, „en ég lét það eftir mér.“ í sumar ætlar Gullveig að fara í styttri ferðir innanlands. „Ég er þegar búin að taka megnið af mínu sumarfríi, en ætla að nota það sem ég á eftir til að njóta náttúrunnar hér innanlands.“ ■ CULLVEIC Slakar á í sófanum í sjónvarpsherberginu og nýtur útsýnisins. Máiarar • Múrarar - Píparar - Smiðir Dúkarar • Rafvirkjar - Ræstitæknar Vildi hafa pall og heitan pott Eg er ekki með garð, en ég er með sólstofu. Ef ég ætti garð vildi ég hafa hann vel skipulagð- an og fullt af blómum," segir Dóróthea Róbertsdóttir. Hún seg- ir sólstofuna sína að einhverju leyti koma í staðinn fyrir garð, en auðvitað væri draumur að hafa góða útiaðstöðu. „Ég er með blóm í sólstofunni," segir hún, „en draumurinn væri fallegur og vel hirtur garður með góðum palli og heitum potti.“ ■ Dóróthea er ánægð með sólstofuna sína, en segir hana ekki koma í staðinn fyrir alvöru garð. hornsófar stakir sófar stólar hvíldarstólar svefnsófar veggeiningar borðstofuhúsgögn og fl Húsgögn eftir þínum þörfum DÓRÓTHEA RÓBERTSDÓTTIR Myndi vilja litskrúðug blóm í garðinn sinn. Höfðatúni 12 105 Reykjavík Sfmi 552 5757 ' www.serhusgögn.is 1 swmartilbod 3. til 15. júní (ath. takmarkað magn) Handlaugar I borð VerS frá 8.950,- sar Handlaugar áfæti | Verð frá 9 9.450,- stgr WC með stút í vegg eða gólf Með setu festingum Tvöföld skolun VerS frá 17.250,- sfgr Heilir sturtuklefar í horn Innifalið í verði: sturtubotn með vatnslás, blöndunartæki með sturtusett Tilboðsverð kantaðir: , 70x70 cm kr. 48.950,- stgr : 80x80 cm kr. 50.250,- stgr Tilboðsverð rúnnaðir: í 80x80 cm kr. 65.780,- stgr 90x90 cm kr. 67.450,- stgr Eldhússtálvaskar agSL, í úrvali ^ Frístandandi sturtuklefar Öryggisgler • Meb öllu Stærðir: 80x80 cnr 90x90 og 90x120 Verð frá: 59.900,- st Innbyggingar WC Verð sett með öllu kr. 43.800,- stgr Einnar handar blöndunartæki Handlaugar og eldhúsvaskar Baökars- sturtuhlífar úr öryggísgleri Ver&frá: 14.900,- V. Fellsmúla • S. 588 7332 Ný vefsíöa: www.i-t.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.