Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 143
SEL, BEITARHÚS EÐA AFBÝLI? 147 skilningsauka á legu rústa í landslagi og má síst við missa í leit að manna- vist nærri efstu grösum. Aðferð höfundar við að teikna rústadreifar með röð stuttra strika fremur en með heildreginni línu gefur eðlilegri og sannari mynd af útliti vallgróinna rústa. í slíkum strikateikningum eru sjaldan skarpar línur og brúnir óglöggar eins og eru í raunverulegri rúst á yfirborði jarðarinnar. Uppdrættir í bók Guðrúnar eru til fyrirmyndar og að sínu leyti gagnlegri en þær stílhreinu og hæðalínulausu uppteikningar sem birtust nýlega í annars ágætri rannsókn á byggðaleifum í dölum á Austurlandi. Meginkostur bókar Guðrúnar Sveinbjarnardóttur er hin nákvæma skrá- setning byggðaleifa á þeim svæðum sem rannsóknin nær yfir. Slík skrá- setning er ófrávíkjanlega undanfari og grundvöllur dýpri rannsóknar á mannvistarleifum sem jörðin geymir. Ekki er að sjá af markmiðslýsingu höfundar í inngangi að fornleifafræði hafi verið ætlaður drýgri hlutur en öðrum greinum í rannsókninni, sem er eins og fram kemur í bókarheiti þverfagleg, styrkur hennar liggur í því að leitað er skýringa á byggðaleif- um og náttúru landsins með samanlagðri hjálp nokkurra fræðigreina. Og ritaðar heimildir verða síst sniðgengnar við skrásetningu á leifum þess samfélags sem hvorttveggja er sprottið úr: ritheimildir og mannvistar- rnenjar í jörðu. Öllum rannsóknaraðferðum eru takmörk sett og þau takmörk haldast þótt mörgum aðferðum sé beitt á sama vettvangi og í sömu leit. Augljós er sá vandi sem er á því að þekkja rúst með því einu að skoða hana í krók og kring á yfirborði. Stærð, lögun og legu rústa má mynda og rnæla á yfir- borðinu og með jarðsjá og annarri nýtækni má afla gagnvænna upplýs- inga, en um mörg ákveðin atriði verður ekki fengin vitneskja með öðru móti en uppgrefti. Til þess að svara þeim grundvallarspurningum sem höfundur setur fram í inngangi, og drepið var á hér í upphafi, hefði lík- lega þurft að grafa upp eina væna rústadreif á hverju rannsóknarsvæði til þess að fá skýra hugmynd um aldur, húsaskipan, byggingarlag og nota- gildi húsa - og hafa þar með rúst vestanlands. En til þessa hefði þurft tíma og fé og kunnáttufólk úr mörgum fræðigreinum - og vilja ráðamanna að stuðla að því að kostað yrði til þess að lesa söguna úr landinu sjálfu í stað þess að einblína ævinlega á fornkappasögur, ættartölur ríkismanna og skýrslur og dóma embættismanna meðan hver rústin eftir aðra fýkur með íslandssöguna útí buskann eða er tætt í sundur með mannanna vélum undir tún, veg, tuskuverslun eða raforkuver. í þeim köflum bókarinnar sem fjalla um Eyjafjallasveit og Berufjörð er gerð dugandi grein fyrir eyðingu þeirra býla sem rannsóknin nær til. Meginskýring á eyðingu býla í Eyjafjallasveit er bundin landeyðingu af völdum sjávar, árrofs og uppblásturs, en býlin í dölunum fram af Beru-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.