Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 76
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS velt er að falla í og virðist það óhapp hafa hent Bjarna að nokkru. Þannig verður að gera nokkra leit að rannsóknarmarkmiðum í greininni. Það kemur að vísu fram undir lokin að Bjarni telur að niðurstöður hans muni geta varpað ljósi á uppruna landnámsmanna, en eins og hann tekur sjálfur fram skortir allt samanburðarefni til að það verði gerlegt í bráð. Einnig kemur fram í byrjun að komast eigi að einhverju um atferli manna á Grana- stöðum, sem þýðir líklega að Bjarna langi til að segja eitthvað um tilveru og samskipti þeirra Granastaðamanna og er það vitanlega gott og göfugt markmið. Það er hinsvegar lítillega almennt, og ekki er að finna neinar niðurstöður sem hægt er að sjá að svari þeirri spurningu. Það er ekki nið- urstaða heldur persónulegt álit Bjarna að skipan húsa á Granastöðum skuli túlka sem einskonar tjáningu á mikilvægi fjölskyldunnar, a.m.k. er hvergi rökstutt afhverju aðrir ættu að fylgja honum að máli. Eg trúi því með Bjarna að líklegt sé að heimilisfaðirinn hafi setið efst í virðingarstig- anum, en það álit okkar er ekki byggt á fornleifaheimildum. Ekki sé ég alveg hvaða gagn megi hafa af andstæðulíkani því sem Bjarni dregur upp, og raunar átta ég mig alls ekki á því hversvegna hann þurfti að grafa mörg sumur á Granastöðum til að geta sett það saman. Andstæðurnar eru ann- arsvegar sjálfgefnar (úti - inni er t.d. andstæða sem hlýst af því að menn höfðu hús á Granastöðum) og hinsvegar byggðar á fyrirfram gefnum hug- myndum Bjarna um hvað skipti máli í lífi þeirra Granastaðamanna og hvað ekki (soðið - hrátt byggir t.d. á að þeir hafi haft ákveðinn smekk eða matvendni, sem ekkert er hægt að vita um). Helst er að niðurstöður leyn- ist þar sem Bjarni segir frá flutningi hráefna frá útihúsum inní skálabygg- ingu (það er engin leið að láta sér finnast hitt merkilegt að fiskur og fugl hafi ekki vaxið á bæjarstæðinu, og ég þverneita að taka þessa hringa alvar- lega; að draga hring utan um hús og komast síðan að því að húsið sé inn- aní hringnum er gagnslítið að mínu viti). Slík ferli hljóta að vera mjög flókin, en einmitt af þeirri tegund sem von er til að geta varpað ljósi á og er mjög spennandi að heyra meira frá Bjarna um það mál. Ef niðurstöður eru óljósar þá eru margar af forsendum þeim sem Bjarni gefur sér harla ótraustar. Mikið virðist liggja við að sýna fram á stað kvenna í rými Granastaða. Þar byggir Bjarni á tveimur forsendum. Annarsvegar gefur hann sér að konur hljóti að hafa haft sérstaka vinnustaði, aðskilda frá körlum, og þó að það sé kannski ekki ólíklegt, þá er enginn rökstuðn- ingur fyrir því afhverju svo ætti að vera og raunar vandséð hvernig má búa hann til. Hinsvegar tekur hann gagnrýnislaust upp þá skoðun nokk- urra fræðimanna að sörvistölur eða perlur hljóti að hafa verið kvenna- stáss en ekki karla, en bendir þó sjálfur á afhverju erfitt sé að draga slíkar ályktanir. Bjarni veit líka mætavel að sörvistölur finnast í karlakumlum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.