Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 124
128 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ur mælt húsið upp og skoðað það að hluta undir klæðningu til að skoða megi grindina og annað sem mætti verða til þess að varpa ljósi á aldur og byggingarsögu hússins. Hann taldi nauðsynlegt að taka meira innanúr því og leita eftir frekari ummerkjum sem byggingarsagan hefði skilið eftir sig. í þriðja lagi ber að nefna að víðtæk heimildakönnun á frumgögnum hefur heldur ekki leitt neitt í ljós sem mælir gegn því að munnmælin um flutning eins af húsum einokunarkaupmanna frá Skagaströnd til Blöndu- óss geti átt við rök að styðjast. Þvert á móti bendir margt til þess að Hille- brandtshús sé eins gamalt og munmælin herma. Sögulegt gildi þessa húss er því mikið, bæði fyrir Blönduósinga og landsmenn alla. Það hefur sérstöðu á landsvísu fyrir það að vera að stofni til hugsanlega elsta timburhús landsins og í það minnsta meðal þeirra allra elstu. Það eru ekki mörg hús á landinu sem eru frá 18. öld og enn standa. Annars vegar eru það nokkur stór steinhlaðin hús. Viðeyjarstofa er þeirra elst, fullgerð 1755. Nokkur önnur timburhús frá tímum einok- unarverslunarinnar á 18. öld eru einnig enn til. Aldur torfliúsa er mjög á reiki, en hugsanlega standa einhver enn sem rekja uppruna sinn aftur á þennan tíma. Þá er Hillebrandtshúsið elsta hús á Blönduósi. Það var annað húsið sem þar var reist eftir að Blönduós varð löggiltur verslunarstaður árið 1875 en verslunarhús Thomsens sem fyrst var byggt brann í byrjun aldarinnar. Hillebrandt kaupmaður var með þeim fyrstu til þess að koma upp fasta- verslun í hinum nýstofnaða kaupstað Blönduósi. Verslunum í sýslunni fjölg- aði nokkuð um þetta leyti og risu þrjár fastaverslanir á Blönduósi á þrem- ur árum. Þetta var mikil breyting frá því sem verið hafði fyrr á öldinni. Þannig tengist húsið líka upphafi þéttbýlis á Blönduósi. Frederik Hille- brandt kaupmaður í Kaupmannahöfn átti verslunarhúsið sem hann lét reisa á Blönduósi, þó aðeins í tæpt ár. Sonur hans stýrði verslun hans þar þann tíma og síðan fyrir Munch og Bryde í nokkur ár. Það var því ekki lengi sem Hillebrandtarnir tengdust Hillebrantshúsinu! En verslunarsaga hússins nær að öllum líkindum lengra aftur. Það gæti að stofni til verið ættað frá Skagaströnd. Félag lausakaupmanna reisti krambúð þar 1733. Þá var það eina timburhús þeirra á verslunarstaðnum. Tuttugu árum síðar var því breytt í „kokkhús", þegar ný krambúð var reist. Það var ekki fyrr en kom fram um miðja 18. öld, að veturseta einok- unarkaupmanna fór að tíðkast, og var hún ekki gerð að skyldu fyrr en 1777. Varla er því hægt að búast við að til séu eldri hús úr timbri á Islandi en frá fyrri hluta 18. aldar. Einnig hefur húsið gildi fyrir það hversu fá eru eftir af húsum einokun- arverslunarinnar á landinu í heild. Nokkur eru á Isafirði og á Þingeyri er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.