Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 159

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 159
ÁRSSKÝRSLA 1992 163 heimildum því nú gefst notendum aðgangur að öllum ritum þessara tveggja safna, auk þess ritum Bókasafns Kennaraháskóla íslands og einnig Bókasafns Seðlabanka Islands. I fyrstu var eingöngu hægt að Ieita í Gegni, en 25. nóvember var hægt að hefja skráningu í kerfið. Skráning í bókasafnskerfið Gegni er hafin hér á Bókasafni Þjóðminjasafnsins, en ekki hefur unnist tími til að skrá mikið vegna daglegra anna í bókasafninu. Safnkenrtsla Á vormisseri gegndu tveir einni stöðu safnkennara, þær Berglaug Skúladóttir og Guðrún Haraldsdóttir, 25. ágúst sl. tók Sigrún Ásta Jónsdóttir við starfinu, en þá hafði Bryndís Sverr- isdóttir, sem verið hafði safnkennari frá árinu 1983, sagt stöðu sinni lausri eftir að hafa verið í leyfi frá árinu 1990. Tilhögun kennslunnar var með hefðbundum hætti, en í því felst að tekið er á móti einum bekk í einu og í eina klukkustund. Safnkennari byrjar á því að kynna verk- efnið og leiða nemendur inn í úrvinnslu þess, en þeir vinna það síðan hver fyrir sig eða í laustengdum hópum, með aðstoð safnkennara og bekkjarkennara. Þessi tilhögun gengur mjög vel, nemendur eru flestir áhugasamir og vinnusamir og kennarar eru yfirleitt jákvæðir. Hugleiddir hafa verið aðrir kostir í safnkennslu og verður unnið að því á næsta ári þar sem það krefst mikills undirbúnings. Á árinu var ljóst að vinna þyrfti upp ný verkefni og voru útbúin tvö verkefni sem komu að nokkru leyti í stað eldri verkefna sem dræm aðsókn var að. Fyrra verkefnið er tengt kristni- fræðslu fyrir fjórða og fimmta bekk en hið seinna sögukennslu fyrir sjötta og sjöunda bekk. Báðum verkefnum var vel tekið af nemendum sem kennurum. Mikil fjölgun varð í aðsókn fjórða og sjöunda bekkjar í kjölfarið. Þá voru nokkur sérverkefni búin til. Tvö voru urn Jóms- víkingasýninguna, annað fyrir fimmta bekk, í tengslum við landnámsverkefni og hið þriðja fyrir þriðja bekk, en það hafði verið sérstaklega pantað. Þá var unnið að gerð tilraunaverk- efnis um Sturlunga og fyrstu aldir kristni hérlendis, fyrir sjötta bekk en um það hefur ítrekað verið beðið. Að öllum líkindum verður þetta verkefni fullunnið og það haft á boðstólum fyrir næsta skólaár. Þá voru tvö verkefni útbúin vegna jólasýningar safnsins. Annað fyrir átta ára og yngri og hið síðara fyrir níu ára og eldri. Þá hafa verið unnin sérstök verkefni fyrir fyrstu sjö bekki grunnskólans, þótt nokkuð vanti á að fylla þá mynd algerlega. Þá vantar verkefni fyrir elstu bekki grunnskólans. Það er forgangsverkefni á komandi ári að bæta úr því. Einnig vantar kennarahefti með verkefnunum, þar sem fram kæmi nákvæm kynning á verkefninu ásamt með hugmyndum um frekari úrvinnslu. Á vormisseri komu 4.220 einstaklingar í 212 hópum og á haustmisseri komu 2.900 ein- staklingar í 127 hópum, eða samtals rúmlega 7.000 nemendur í um 300 hópum. Þar af komu um 300 hópar frá grunnskólum, en það voru tæplega 100 skólar sem sendu nemendur á safn- ið, þar af voru rúmlega 20 skólar utan höfuðborgarsvæðisins. Langfjölmennasti aldurshópur- inn var tíu ára börn, (þ.e. fimmti bekkur) sem endranær, en alls komu tæplega 2.500 fimmtu bekkingar, í um 100 hópum. Mun jafnari dreifing í aldurshópa náðist á haustönn, en þó nokkur fjölgun varð á kornu nemenda úr fjórða, sjötta og sjöunda bekk eins og áður segir. Safnkassar voru tveir sem áður. í safnkössunum er annars vegar að finna tóvinnuáhöld og Ieiðbeiningar um ullarvinnslu fyrr á öldum og hins vegar er þar að finna gömul leikföng og leiðbeiningar um hvernig gamlir leikir fóru fram. Það hefur ekki verið mikill áhugi á safn- kössunum og er líklegt að eitthvað þurfi að endurskoða þá. Til dæmis hefur verið hugleitt að útbúa skyggnumyndaraðir sem kæmu sér vel fyrir skóla sem ekki komast á safnið og fleiri hugmyndir eru í gangi. Nesstofnsafn Forstöðumaður Nesstofusafns er Kristinn Magnússon. í september, árið 1991, var Nils Kjartan Guðmundsson ráðinn til safnsins í starf gæslumanns. Hápunkturinn í starfsemi Nes- stofusafns á árinu var án efa formleg opnun safnsins þann 10. júlí. Höfuðáhersla var lögð á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.