Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 135
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1987 155 Lilja Árnadóttir bjó undir prentun og skrifaði að hluta: Fornleifarann- sókn að Kúabót í Álftaveri, Árbók 1986 og vann að útgáfu ritsins Skálholt, fornleifarannsóknir 1954—1958, í samvinnu við Hörð Ágústs- son. Þór Magnússon: A Showcase of Icelandic National Treasures. Reykjavík 1987. Sami: Islandische Kulturschatze aus archaeologischer Sicht. (Sama rit með þýzkum texta). Reykjavík 1987. Sami: Vitnisburðurfornminja. íslensk þjóðmenning I. Reykjavík 1987. Sjóminjasafn Safnið var lokað í apríl og maí vegna uppsetningar nýrrar sýningar unr árabátaöldina, sem byggð var á riti Lúðvíks Kristjánssonar. Var sýningin opnuð í júníbyrjun og var vel sótt allt sunrarið. Gestir á árinu voru um 3500. f byrjun október var opnunartíma safnsins breytt, aðeins opið um helgar en tekið á móti skólafólki og öðrum hópum aðra daga. Að jafnaði vinna 4 starfsmenn við safnið, 2 við gæzlustörf, 1 í hálfu starfi við viðgerðir og smíðar og 1 við skráningu, móttöku og fram- kvæmdir af öðru tagi. Það háir mjög safninu, hve erfitt er um geymslurými og horfir nú beinlínis til vandræða hvað snertir ganrla báta safnsins. Myntsafnið Safnið var opið reglulega á sunnudögum kl. 14-16 en auk þess konra einstaklingar og þó einkum hópar á öðrum tímum. Prentuð hefur verið kynningarörk um safnið á ensku og íslenzku. Frá opnunardegi safnsins, 6. desember 1986 og til ársloka það ár, voru safngestir 233, en á árinu 1987 urðu þeir 524. Ncfna má, að safnið eignaðist á árinu elzta pening með nafni íslands, svonefndan súludal, sem sleginn var í Altona 1771 fyrir Danska Asíufé- lagið til notkunar í nýlendum Dana. Þá má nefna afar fágætan brauð- pening úr pappa frá brauðgerð Magnúsar Árnasonar á Tálknafirði. Á árinu varð safnið fullgildur aðili að samtökum norrænna myntsafna og myntsafnarafélaga, Nordisk Numismatisk Union. í desember var sett upp lítil myntsýning á vegum safnsins í afgreiðslu- sal Seðlabanka íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.