Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 130
150 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Safnað var nokkru fé til viðgerðarinnar og létu ýmsir stuðning af hendi rakna, sent kom í góðar þarfir. Áður er getið starfa Rannvers H. Hannessonar við forvörzlu og frá- gang ljósmynda. Kristín H. Sigurðardóttir gerði einnig við kristallsljósahjálm í Þingmúlakirkju, frá öndverðri 19. öld. Þjóðháttadeild Sendar voru út þrjár spurningaskrár á árinu, nr. 66 um hundinn, nr. 67 um hjúkrun í samvinnu við Hjúkrunarfélag íslands og nr. 68 um auð- kenni húsdýra ásamt aukaskrá um matarhœtti. Auk þess var að venju sent út nokkuð af eldri skrám til nýlegra heimildarmanna. Á árinu bættust 348 númer í hcimildasafnið, og var það í árslok 8498 númer. Aukningin er talsvert minni en undanfarin ár sem stafar af því, að Heilbrigðisráðuneytið hætti að veita fé til að safna munnlegum upp- lýsingum á dvalarheimilum aldraðra, en það hafði numið allt að tvennum ársverkum. Árni Björnsson deildarstjóri sótti í maí alþjóðlegan fund þjóðhátta- fræðinga, sem fást einkum við söfnun heimilda með spurningaskrám, í Osló. Hallgerður Gísladóttir safnvörður sótti alþjóðlega ráðstefnu um geymslu matvæla í Sognsdal í Noregi í júní. Árið 1986 hafði Orðabók Háskóla íslands tölvuskráð til reynslu á textaleitarforrit öll svör við spurningaskrá nr. 31, um hátíðir og merk- isdaga. Þessi tilraun þótti sýna svo einstaka möguleika til að leita uppi sérhvert atriði, stórt og smátt, á augabragði, að kostað var kapps um að útvega fé til frekari tölvuskráningar. Tókst að fá um 800 þús. kr. frá Iðnaðarráðuneyti, Félagsmálaráðu- neyti, Fiskimálasjóði, Vegagerð ríkisins, Veðurstofu íslands og Fram- kvæmdasjóði aldraðra, en ætla má að séu um tíu ársverk að tölvuskrá allt heimildasafnið. Fornleifadeild Á árinu var keypt tölvuborð og leturhjólsprentari svo og ljósmynda- vél. Guðmundur Ólafsson dcildarstjóri sótti ráðstefnuna: „Thc Anthropo- logy of Iceland", í Iowa í Bandaríkjunum 24.-28. maí og flutti þar erindi um rannsóknir á þingstöðum. Skoðaði hann jafnframt söfn og sýningar í New York og Washington.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.