Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 92
112 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS um 0,6 m djúpur skurður hefur verið grafinn niður í ísaldarleir til þess að koma stokknum fyrir (teikning IV). Skurðurinn er tæplega 0,5 m breiður neðst; nokkur flái er á hliðum hans og er efri brún hans um 0,7 m breið. Stokkurinn sem að innanmáli er 0,1 m hár og 0,15 m breiður, er þannig gerður að 10-15 cm breiðum steinum hefur verið raðað á botninn meðfram skurðbökkunum. Ofan á þá eru lagðar flatar hellur í einu til tveimur lögum sem mynda þak stokksins. Ljósgul og rauðleit hveramold lá eins og þunnt lag ofan á hellunum og milli þeirra, sérstak- lega valin til þess að þétta allar glufur á gufustokknum, eftir því sem best varð séð. Botninn var þakinn þunnu lagi af sams konar hveramold. Hlýjan loftstraum lagði upp frá opinu við enda stokksins. Hæðarmæling var gerð á gufustokknum á þremur stöðum og sá Guðmundur Samúelsson verktaki á staðnum um það verk. Vestast, þar sem hleðslan hverfur inn í skurðbakkann, var hæðin 36,48 m yfir sjáv- armáli. Um átta metrum austar var hæðin 36,46 m yfir sjávarmáli og austast mældist hæðin 36,4 m. Á þessu sést, að á þessum 16 m kafla er stokkurinn nánast láréttur. Hæðarmunur er aðeins 8 cm milli vestasta og austasta hluta hans, en það er þó nóg til að sýna að honum hallar örlítið niður á við til austurs í átt að Skriflu. Auðveldlega mátti sjá, að stokkurinn hafði beina stefnu á hverinn Skriflu. Gerð og umbúnaður gufustokksins er allur með þeim hætti, að í okkar huga leikur ekki nokkur vafi á, að hér er um sama mannvirki að ræða og fundist hafði 1964. í sniðinu (teikning IV) var eftirfarandi lagskipting greind frá yfirborði og niður á botn: Dýpi: Jarðlögin og einkenni þeirra: 1. 0,00—0,06 m Grasrót. 2. 0,06—0,76 m Uppfylling, blönduð mold og möl. í þessu lagi fannst m.a. nagli, diska- og postulínsbrot. 3. 0,76-1,26 m Mold. Greinileg ummerki mannvistar var að sjá í þessu lagi. Þó ekki meiri en svo, að nær fullvíst má telja, að það hafi myndast í útjaðri sjálfs bæjarstæðisins. í því rniðju mátti greina torfusnepla í moldarlagi sem var um 5—10 cm þykkt, en náði ekki alveg þvert yfir allan skurðinn. Það bendir til mannvirkis þar nálægt. Nokkur viðarkoladreif var neðst í þessu moldarlagi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.