Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 77
KUML OG BEINAFUNDUR A AUSTURLANDI 97 lagað sig að beinunum í tímans rás, t.d. lá það svo þétt að hryggnum, að nokkur rifbein sköruðu út fyrir. Trélcifar voru ofaná beinunum einnig. Engir naglar voru í gröfinni og engir munir heldur. Lítill vafi er á, að jarðsett hefur verið í kistu með loki og hefur hún verið mjög þröng. Sennilega hefur hinn látni verið lagður á bakið í kistuna, en oltið til og skorðast upp við horn hennar við jarðsetninguna. Beinagrindin var af barni, 10—12 ára, e.t.v. nokkru eldra. Nákvæm skoðun á beinunum hefur að vísu ekki farið fram, en augljóslega hafði barnið nýlega fengið fullorðinstennur, því þær voru fullkomlega heilar og óslitnar. Lega grafarinnar við áttum og umbúnaður allur bendir til greftrunar á kristnum tíma. Eins og fyrr segir skar hóll sá, sem beinin fundust í, sig ekki úr öðrum og heimamenn áttu síst von á að rekast á mannabein á þessum stað. Engar sagnir eru um grafreit eða bænhús á staðnum og aldrei hafa fundist þar kuml. Skammt er að Kirkjubæ, þar sem talið er að kirkja hafi verið í frum- kristni. Kirkjan er talin með í kirknaskrá Páls biskups Jónssonar frá um 1200 og einnig í Wilchinsmáldögum. Sennilegast er, að gröfin á Hallfreðarstöðum sé frá fyrstu tímum kristni þegar hætt var að útbúa hina látnu með ýmsum þeim hlutum sem mættu gagnast þeim áfram, en ekki var komin föst skipan á greftr- anir í vígðum reitum. „ . . HEIMILDIR Prentud rtt: Hallgrímur Jónsson: „Lýsing Hólmasóknar í Reyðarfirði 1843“, Austurland I, Akureyri. Heimir Steinsson: „Jarðir Skriðudalsklausturs og efnahagur", Múlaþing 1, bls. 74-103. íslenzkt fornbréfasafn II, Kh. 1893, bls. 83. íslenzkt fornbréfasafn IX, Kh. 1909-13, bls. 280-281. Jón Jakobsson: „Um myndir af gripum í Forngripasafninu", Arbók hins islenzka fornleifa- félags 1899, bls. 33-38. Jón Johnsen: Jarðatal á íslandi, Kh. 1847. Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé, Rv. 1957. Sveitir og jarðir í Múlaþingi I—IV, án útgst. 1974-78.. Handrit: Héraðsskjalasafn Austúrlands, Egilsstöðum. Guttormur Pálsson: Sóknarlýsing Vallanes- sóknar frá 1840. (Ljósrit, frumhandrit í handritadcild Landsbókasafns.) Emkahandrit. Hrólfur Kristbjörnsson: íbúatal Skriðdals og fleira. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.