Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 59
SUNNUDAGUR í LANDl, SÆTSÚPA TIL SJÓS 79 Áður hefur vcrið fjallað um crfiðlcika í sambandi við varðvcislu mat- væla og hvernig vistforðinn spilltist smátt og smátt. Þctta var náttúru- lcga illa séð, en þýddi samt scm áður ekki að sjómennirnir væru alfarið á móti fæðinu. Beindist óánægjan fyrst og fremst gegn lélegum og skcnnndum vörum. Þannig þótti sumum t.d. gott skonrok, dósamjólk cða púðursykur. Öðrum líkaði í hcild sinni vel við fæðið, cnda áttu þcir ckki bctra að vcnjast heima.1"6 Mjög óvcnjulcgt var að maturinn væri gagnrýndur opinskátt og aðcins einu sinni geta heimildarmenn um slíkt. Orsökin var myglað og óætt smjörlíki og hótaði stýrimaðurinn uppsögn cf því yrði ekki kippt í lag. Mótmælin skiluðu tilætluðum árangri og fékk áhöfnin þar að auki hollenska dósamjólk í sárabætur.I2' Annað dæmi um slíkt andóf var þegar hálfétinn kjötbiti og skcmmd kartafla voru hcngd upp í flaggstöng útgerðarmanns nokkurs.12* Algengari tcgund mótmæla voru ádeilukvæði eða vísur, sem beindust gegn fæðinu, og cinhver hagyrðingur um borð hafði sett saman. Yfir- leitt höfðu vísur mikilvægu hlutverki að gcgna í innbyrðis samskiptum áhafnarinnar. Þær tjáðu löngun, óánægju, réðust gegn ranglæti og höfðu að geyma ýmsar athugasemdir um lífið til sjós. Þar að auki ortu ínenn vísur til að nota í dcilum eða gcra grín að náunganum, þótt sjaldnast væri beinlínis um aðsúg (nwbbing) að ræða. Góð vísa gat verið betra vopn en talað mál og e.t.v. flogið víða. Af þessum sökum var æskilcgt að hægt væri að borga fyrir sig í sömu mynt. Vísur sem gagn- rýndu aðbúnað um borð virðast aldrei hafa vcrið fluttar í áheyrn yfír— manna eða fulltrúa útgerðarinnar. Þess í stað gengu þær á milli háset- anna og eflaust víðar. Eitthvað af þcssum skáldskap hafði það hlutverk citt að vera til skemmtunar, og er það ckki svo lítið. M.a. var um klámvísur að ræða, en aðrar höfðu að gcyma ýmiss konar kamarfyndni. Ekki cr útilokað, að á þennan hátt hafi menn fcngið nokkra útrás fyrir hinar duldu hvatir sínar. Vcrða nú gefin fáein dæmi um vísur sem gagnrýndu fæðið um borð: Lífið á „Fríðu“ cr lciðindafullt lifa þar allir við hungur og sult, baunirnar fúlar og horkctið hrátt í helvíti varla þeir ciga svo bágt.l2y 126. ÞÞ 5441: 7, sbr. 5750: 7.7. 127. ÞÞ 6614: bls. 9. 128. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson 1964: 189. 129. ÞÞ 5304: 7.5.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.