Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 45
SUNNUDAGUR í LANDI, SÆTSÚPA TIL SJÓS 65 alveg eða að hluta, en stundum sá útgerðin um það. Hver maður hafði venjulega yfir að ráða emiler- aðri skál, drykkjarkrús og skeið. Skálin, sem kallaðist bakki, brúk- aðist fyrir fisk, kjöt, kartöflur, grauta og súpur. Var hún yfirleitt höfð til þvotta í landi og gekk þar undir nafninu vaskafat. í einu til- felli er getið um að kojufélagar hafi notað sama bakkann/’" Hnífar og gafflar voru afar sjaldgæfir, en komu stundum fyrir í káetunni og jafnvel diskar líka.7" Hásetar borð- uðu spónamat með skeið, en allt annað nreð berum höndunum og vasahníf. Þeir örfáu sem hugsan- lega réðu yfir hnífapörum áttu á hættu að verða fyrir aðkasti: Mynd 6. Fanlur (drykkjarkrús) af saina tagi og líðkaðisl um borð í i'sleiiskmn fiskiskúluin. Ljós- inynd Sigurgeir Jónasson. Byggðasafn Vest- mantiaeyja nr. 732. (Lúðv. Kr. 1982: 479. mynd). .....það var einn sveitamaður raunar, sem hafði komið með hnífapör með sér um borð. Og það var gert svo mikið grín að honum fyrir það að vera nreð hnífapör, að hann lagði þau niður...Ég held þetta hafi verið á Katrínu. Þetta var Tálknfirðingur, dáldið pjattaður. Og það var nú eiginlega þar út af, sem það var nú gert meira grín að honum, sko fyrir það hvað hann var pjattaður.71 Scm drykkjarkrúsir voru notaðar leirkrukkur undan sultu, kallaðar fantar, og m.a. seldar á hótelum, bakaríum og hússtjórnarskólum. Kost- aði stykkið 5 aura á árunum 1910—1912.72 Á Vestfjörðum þekktist að fara í s.k. fantaslag á lcið inn úr síðasta túr. Slógust menn með 69. StÁM. AÓG 82/12-82/20: bls. 19. 70. Þ> 6424: 7.2; Þórbcrgur Þórðarson 1975: 9. 71. StÁM. ÁÓG 82/12-82/20: bls. 19. 72. ÞÞ 5718: 7.8; Matthías Þórðarson 1947: 211-212. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.