Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 38
58 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 5. í Eldunaráhöld Burtscð frá hæfni kokks og hráefni gátu eldunaráhöldin sett matar- gerðinni ýmsar skorður. Þannig var í sumum tilvikum aðeins einn pottur og kaffikctill um borð, að undanskilinni cldavél sem venjulega kallaðist kabyssa (d. kabys). Sérstaklcga var þctta áberandi hjá útgerð- um, er skiluðu litlum sem engum rekstrarafgangi.’’11 Eftirfarandi útbún- aður virðist þó oftast hafa verið til staðar: 1. Pottur, um 1-1,5 m á hæð, til að sjóða í fisk, kjöt og kartöflur. Stundum líka notaður fyrir súpur og grauta. Fór það mest eftir efna- hag útgcrðarinnar. 2. Nokkuð minni pottur til að clda í grauta og súpur. 3. Kaffikctill. Einnig hafður fyrir te, cf sérstakur tckctill var ekki um borð. 4. Stcikarpanna. Næstum aldrei notuð. 5. Kaffikvörn. 6. Pottur til að brcnna kaffibaunir í, ef það var ckki gcrt í ofninum. 7. Fiskspaði, ausa, kandístöng, trésleifar, ef til vill kartöflupottur, smápottur cða lítill skaftpottur (kastarhola). Þessu til viðbótar má ncfna fötu cða kassa undir kol, öskufötu, skör- ung og fötu cða bala fyrir uppvask. Grindverk var á kabyssunni til að koma í veg fyrir að pottarnir hrykkju fram á gólf. Þar að auki þurfti stundum að binda þá fasta við hana í miklum sjógangi. Pottarnir voru liafðir vcl háir svo minni hætta væri á að upp úr þeim skvcttist. 5.2 Kokkurinn Við umfjöllun á mataræði vcrður ckki hjá því komist að bcina sjónum að sjálfri eldamennskunni. Undir öllum kringumstæðum hefur hrácfnið mjög mikið að scgja og getur vcrið afgerandi. Hinu cr ckki að leyna, að sá scm tilreiðir réttina skiptir cinnig verulcgu máli varðandi hcildarútkomuna. Og cr að því leytinu til þýðingarmikil pcrsóna. Kunnátta, rcynsla og þekking eru þannig lykilatriði við alla matargerð, cða ættu að vcra það. Þar að auki hefur andrúmsloftið við máltíðirnar mikið að scgja, ckki síst í einangruðu og tilbrcytingarlausu samfélagi á hafi úti. Skipti pcrsónuleiki kokksins hugsanlcga máli í þcssu sambandi? 50. Lúðvík Kristjánsson 1954: 68.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.