Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 33
SUNNUPAGUR f LANDI, SÆTSÚPA TIL SJÓS 53 hólmi og Flatey á Breiðafirði.28 í Reykjavík höfðu mörg útgerðarfyrir- tæki hætt allri úthlutun á tímabilinu 1910-1920, nema stundum varð- andi sykur.2'1 Hjá einstaka fyrirtæki var þessu öðruvísi háttað. Þannig telur einn heimildarmaður, að skömmtun hafi tíðkast á kútter Björgvin árin 1913—1917.311 Svipaða sögu segir annar, sem endaði veru sína á skútum um 1924, en skömmtunin var ekki eins ströng og áður og hægt að fá meira, ef um var beðið.31 Litlar upplýsingar liggja fyrir um þetta atriði frá Norðurlandi. Þó kemur fram á einum stað, að matarúthlutun hafi ekki þckkst nálægt 1920.32 Eins og áður greinir var kveðið á um viðurværi í reglugerð, en í raun var framkvæmd hennar háð vilja og rausnarskap útgerðarmanna. Eftirgangssemi skipstjóra gat þó haft veru- leg áhrif hér á.33 Hafði hann ásamt stýrimanni yfirumsjón með vista- forðanum og þannig möguleika á frjálsum afnotum af birgðum skipsins. Má því ætla að þeir hafi haft mun rýmri kost en aðrir skipverj- ar, og jafnvel staðið að mestu utan við skömmtunarkerfið, enda þótt ekki mæli svo fyrir í reglugerð.34 Seinna verður nánar fjallað um áhrif þessa kerfis á máltíðirnar og þar með lífið um borð (sjá kafla 5.2). Hvers vegna var horfið frá matarúthlutuninni? Ekkert einhlítt svar fæst við þeirri spurningu, enda hætt á mismunandi tíma og sums staðar alls ekki. Mikilvæg ástæða getur hafa verið vaxandi samkeppni um mannskap er mótorbátum og togurum fór ijölgandi. Þar að auki var togarafæðið almennt talið miklu betra og ekki um skömmtun að ræða, sem kann að hafa haft vissa þýðingu.35 Án efa voru það fyrst og fremst útgerðarmenn með góða afkomu, sem buðu upp á ríflegri kost. Aðrir neyddust hins vegar til að gæta ýtrustu sparsemi og tefldu á tæpasta vað varðandi ýmsan útbúnað, s.s. eldunaráhöld.36 28. ÞÞ 5216: 7.9. 29. ÞÞ 5723: 7.9, 5718: 7.9, 5731: 7.9, 5696; 7.9, 5747: 7.9. 30. ÞÞ 5444: 7. Um 1920 var cinungis um brauðskömmtun að ræða á kútter Surprise frá Hafnarfirði (ÞÞ 7183: bls. 11). 31. ÞÞ 5436: 7. 32. ÞÞ 5212: 7.9. 33. Sbr. Vilhjálm Þ. Gíslason 1945: 419. 34. Skipstjóri og stýrimaður stóðu utan við skömmtunarkerfið skv. uppl. tveggja heim- ildarmanna (ÞÞ 5445: 7, 5772: 7.5). 35. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson 1957: 110; Sveinbjörn Egilson 1926: 219; ÞÞ 5444: 7, 5436: 7. Matarskömmtun tíðkaðist ekki heldur á enskum togurum, en á þá réðust ntargir íslenskir sjómenn uppúr 1900 (Klemcns Jónsson 1929: 204). 36. Lúðvík Kristjánsson 1954: 68.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.