Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 32
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS reglur og jafnframt hagnýtt sér samtakaleysi sjómanna.23 Verður að skoða mál þetta í samhengi við aðrar tilraunir útgcrðarmanna til kjara- skerðingar. Á skipum frá Reykjavík og nágrenni var matarskammtinum oftast úthlutað á sunnudögum, en gat einnig átt sér stað á laugardögum, mánu- dögum, eða sama vikudegi og veiðifcrð hófst. Stýrimaðurinn sá venju- lega um útvigtunina, sem fór fram í káetunni. Á einum stað segir, að hann hafi fengið hjálp frá einhverjum háseta, sem hann kom sér vel við.24 Skipstjóra er örsjaldan getið í sambandi við skömmtunina. Á Vestfjörðum og Breiðafirði var skipshöfninni úthlutað (vegið út) í landi til heillar veiðifcrðar í senn, og kom því ckki til slíks um borð. Að öllum líkindum stafaði þetta af styttri túrum samanborið við Rcykjavík, enda skipin minni. Fyrirkomulagið hafði vissa kosti í för mcð sér og var t.d. mögulegt að skipta á venjulegu brauðtegundunum fyrir aðrar, s.s. liveitibrauð og kringlur. Verðmunurinn gerði þó það að verkum að menn hagnýttu sér valfrelsið sjaldan, þar scm minna magn fékkst í staðinn. Pað kom nú fyrir að maður tók eins og eitt hvcitibrauð. Og það var þá rétt til þess að gæða sér á þessu svona á sunnudögum.. .Það þótti nú sælgæti.. .jafnaðarlegast var ekki tekið nema eitt hveitibrauð í túrinn...það hefði kannski.. .mátt fá kringlur fyrir eitthvað af kex- inu, en það þótti svo mikill lúxus að vera að taka kringlur. Og þetta gat maður étið kannski von úr viti meðan það var til.25 Gils Guðmundsson telur, að matarúthlutun hafi verið hætt víða á Vestfjörðum skömmu eftir 1900, að undanskildu kaffi, sykri og smjör- líki.26 A.m.k. var ekki um neina skömmtun að ræða á Ratreksfirði árið 1923.27 Útvigtunin hélt hins vegar áfram allt scglskipatímabilið í Stykkis- 23. Scm dæmi um þctta má ncfna, að í októbcr 1894 ákvað Útgcrðarmannafclagið við Faxaflóa að haga fæði skipvcrja að cigin gcðþótta, og þar ntcð hafa að cngu fyrirmæli reglugcrðar frá 1890. Þó heimilaði fclagið að taka mætti fisk til málamatar af óskipt- um trosfiski (Rjctur G. Guðmundsson 1925: 13-14). 24. StÁM. ÁÓG 83/3-83/4: bls. 11. 25. StÁM. ÁÓG 82/12-82/20: bls. 20. Sums staðar voru kringlur hluti af skammtinum, a.m.k. um 1920 (ÞÞ 5262: 7.9). (Tala á cftir tvípunkti mcrkir númcr á hlutaðcigandi spurningu). Hið sama gilti cinnig um franskbrauð skv. cinum hcimildarmanna (ÞÞ 5479: 7.9). 26. Gils Guðmundsson 1977 IV: 160. 27. ÞÞ 6614: bls. 9.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.