Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Side 66
66 6353. 6354. 6355. 6356. en á efri enda er rent handfang; lengd 6,64-7,3 cm. Islenzkt ábald, en mun nú fáséð. 17/s Sami: Kirkjulyláll gamall úr járni, 1. 15,8 cm., gild- leiki leggsins 1 cm., br. skeggsins 3,7 cm. og stendur það 1,9 cm. út frá leggnum; 5 skerðingar; útsorfinn upp við handfangið, sem er kringlótt, 4,7 cm. að þverm. þunt (0,4 cm.), með 4 kringlóttum götum á, vídd 1,3 cm.; allvel gerður. 25/8 Bjarni Sæmundsson skólakennari í Reykjavik: Silunga- veiðarfœri, nefnt »hoppungur« í Þingvallasveit, en það- an er þetta; það er smíðað úr járni, flatur teinn með skarpri beygju á báðum endum og eru endarnir slegn- frammjóir; er lykkja á efri enda til að hnýta í færinu og fest við buginn einskonar sökku, járnhólk með járn- bútum innan í. A neðri enda er oddur uppbeygðurog agnhald á. Á milli hans og teinsins eru 2 aðrir krók- ar eða önglar minni, hinn innsti minstur og er þeim fest við teininn. Utan um er vafið ull og loðbandi, og innan á er bundið hvítt roð með mörgum sepum út til beggja hliða og þar innan á rauðgul vaðmálspjatla. Lengdin á öllu þessu áhaldi er 29,5 cm. og yzti bugur um 7 cm. Þessi hoppungur virðist vera allgamall. 26/8 Nœla steypt úr bronzi, kringlótt, þverm. 3,1 cm., kúpt, hæð 1 cm., grafin að ofan með hnútaverki og einskon- ar »á la grecque« eða »mæander« umhverfis við rönd- ina. Aftan á er krókur og höld fyrir þorn, sem hefir verið úr járni, en er nú af, — og keðju eða festi, sem nú eru leifar af, um 13 cm. að lengd. Næla þessi er að líkindum frá 10. eða 11. öld. Sbr. nr. 583 í Sv. Fornsaker af 0. Montelius (Sveriges medeltid af H. Hildebrand I. 1, fig. 87—88.) og nr. 4340 í safninu. — Greiðubrot úr elgshorni, 1. 8,5 cm., br. 3—4 cm.; er það annar endinn og verður ekki vitað með vissu hve löng greiðan hefir verið heil; þó eru líkur til, af lögun brotsins og verki því sem á því er til skrauts, að greiðan hafi ekki verið nema 12 cm. að lengd. Hún hefir ver- ið smíðuð eins og flestar hinar fornu greiður og kamb- ar úr beini og elgshorni, lagðar þunnar skífur hver við röndina á annari og fest saman með löngum ræmum, sem negldar eru beggja vegna; síðan eru sagaður rif- ur upp að þessum ræmum, — kinnum — með smá- tentri sög. Kinnarnar á þessu broti eru skreyttarmeð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.