Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Síða 37
37 afskræmt, nefið helmingi lengra en vel fer á o. s. frv. — A enda hægra krossarms er grafið vængjað ljón, en á þann vinstri vængjað naut, og fugl (örn) er grafinn á efra enda langálmunnar, en á hinn neðra er ekki grafið, þar sem vera skyldi vængjaður maður, merki Mattheusar guðspjallamanns, — því að hinar myndirnar eru auðvit- að merki hinna guðspjallamannanna. — Þessi kross er að líkindum smíðaður hér á landi og sennilega á ofanverðri 13. öld; hann minn- ir mann að sumu leyti á gotneska krossa frá næstu öld, Broddur- inn sýnir að hann er upphaldskross, sennilega líkakross, en vel má hann þó hafa staðið í fæti á altari. Svo segir í máldaga Sólheimakirkju frá því um 13401) að hún eigi þá, »k.ro8S med lijkneskiuin. jafngodann fiorum mörkum«, en ekki hefir það verið þessi kross. Vér íslendingar eigum tiltölulega fáa gripi frá miðöldum sögu vorrar. Helzt hafa þeir haldist við í kirkjunum fram á síðustu öld, — en að eins fáeinir, ef miðað er við hversu margir þeir voru fyrr- um. Þessir elztu kirkjugripir eru oss dýrmætir og oss ber að leggja rækt við þá. En hvernig verður það betur gert en með því móti að varðveita þá vel á Þjóðmenjasafni voru og taka þá þar til ræki- legrar rannsóknar og setja þá fram til almennrar athuguuar? Þeir af þessum góðu og gömlu gripum, sem loksins hafa bjargast úr kirkj- unum til Þjóðmenjasafnsins, bera þess sýnilegar menjar hvaða rækt hefir verið lögð við þá í kirkjunum upp á síðkastið. Þeir segja ófagrar sögur um illa meðferð á góðum gripum, sögur sem ekki bera aðeins vott um ræktarleysi, heldur enn háskalegri ókosti. Og þessir öldungar meðal kirkjugripanna eru ekki einir til frásagna þar um; kirkjugripirnir flestir, sem enn eru í kirkjunum bera þeim vitni. — En þó er eins og þessir dauðu hlutir hafi verið misjafn- lega »lánsamir í lífinu«, sumir átt góðri umönnum að fagna, sumpart þá vegna yfirburða sinna og ágætis, sumir hafa verið sterkari fyrir, þolað betur ellina. Æfikjörin fara eftir ásigkomulaginu, — hjá dauðu hlutunum líka. ‘) D. I. II., nr. 483. Matthías Þórðarson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.