Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Qupperneq 35
35 nefnist émail champlevé á frakknesku, og kallast gæti grópasraelt á voru máli; glerungurinn er látinn í grafnar grópir í málminum. Er sú aóferð yngri en við garðasmelt, tókst upp í Rínarlöndunum á 12. öldinni og breiddist út þaðan til Frakklands og víðar. Minni kros8Ínn, sem er yztur hins vegar á myndablaðinu, er með tölumerkinu 4499, kominn til safnsins frá Berunesskirkju 1898; má vel vera að nokkru leyti (sbr. það er eftir fer) sá er segir í Vilchins-máldaga (1397) að kirkjan eigi þá, því að búningurinn á honum er, eins og allir þessir krossar og róður, miklu eldri en frá því um 1400. — Lögun krossins, svo sem hann er nú, má sjá af myndinni; hæðin er 38,8 cm., lengd þvertrésins er 26,5 cm., þykt efnisins (spýtnanna) 1,1 cm. Eins og áður var bent til er kross þessi ekki allur jafngamall; sjálft krosstréð, sem er úr furu, er yngri smið en róðan, og er þó vafalaust frá því áður en hér urðu siðaskifti. Róðan sjálf er með grópasmelti og hefir verið gylt; eir- plötur stungnar og með gyllingarleifum eru á langálmunni, og er ein guðspjallamannsmynd smelt uppi yíir róðunni; í götum á plöt- unum hafa verið »steinar« í fyrstu, en er þær hafa verið settar á þetta tré, hafa látúnsbólur og naglar verið settir i götin í stað stein- anna. Krosstréð, sem plöturnar hafa verið á i fyrstu, hefir verið um 4 cm., en þetta er 3,4 cm., nema á endunum, þar sem það er 4,6—8 cm. Þar sem álmurnar hafa mæzt, hefir verið sporbaugs- myndaður flötur, eins og á hinum krossunum, en randirnar á plöt- unum hafa verið beygðar yfir brúnirnar, er plöturnar voru settar á þetta krosstré. Á þverálmurnar hafa verið settar grafnar látúns- plötur með látúnsbólum til viðbótar við hina fornu miðplötu; sést þetta ljóslega á myndinni. Útundan klæðningunni standa endarnir berir, og hafa þeir verið málaðir rauðir (með »kólor«), og sömu- leiðis randirnar á álmunum. Róðan, sem er hjá stærra krossinum er með tölumerkinu 4751, kom til safnsins árið 1900, og mun vera frá Ása-kirkju í Skaftár- tungu. Segir í máldaga þeirrar kirkju frá 13431) að hún eigi þá »smellta kross«, og getur vel verið að þessi róða sé af honum. Hún má heita nær því eins og róðan á Berunesskrossinum, en örlitlu stærri, hæðin er mest 15,4 cm., faðmlengdin 12,3 cm. Allmikið er eftir af gyllingunni og smeltið hefir haldið sér betur. Mittisbandið er grænt, og svo hefir það verið á Berunessróðunni, — en hvítleitt á Draflastaðaróðunni. Gatið á brjóstinu er vitanlega ekki uppruna- legt og ekki heldur blóðlækirnir úr sárunum á fótunum, vinstri (!) síðunni og höfðinu; þeir eru gerðir með rauðum olíulit einhvern- ‘) D. I. II, nr. 507. 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.