Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 130

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 130
130 UM AI.ÞING A ISLANDI. bóka meb, því nú liafa fulltrúarnir bebizt þess, aí) þar yrbi sett bókasafn, lagab ab þörfum þeirra, en hversu mundi slíkt þá ójiarft á Islandi, þar sem menn þó eru skemra komnir í öllu því sem mentun vibvíkur. A hverju mundi t. a. m. ríba meira, enn ab liafa allar þær rit- gjörbir sem vibvíkja enum íslenzku lögum, búnabarháttum, verzlunarsögu landsins o. s. frv., til þess fulltrúarnir gæti sbb sjálfir þab sem þeir vildu og til væri, og inundi þab vekja fróbleiksfýsn hjá mörgum, en óhægb er á ab flytja margar bækur til og frá þíngvöllum í hvert sinn. þá væri einnig óhægb á, ef bygt væri hús vib Oxará, ab fyrst yrbi þab nokkru dýrara enn í Reykjavík, þarnæst væri þab til einkis gagns nema handa alþíngi, og í þribja lagi þá yrbi nokkur vandkvæbi á vöktun þess, þegar þíngib væri ab eins annabhvort ár; þab mætti því svo ab orbi kveba, ef þar væri bygt hús, ab peníngum þeim, sem til þess væri kostab, væri kastab burt til einkis. þess má og geta, og er þar mikib í varib, ab miklu meiri óhægb verbur á ab koma út skírslu þeirri sem prentub mun verba um allt þab sem fram fer á þínginu, ef sam- koman yrbi á þíngvöllum; nú ab því skapi sem tefst fyrir prentun skírslu þessarar, ab því skapi verbur daufari áhugi manna á þínginu, og þab þó þíngstofan yrbi látin öllum opin; en því meir sem áhuginn á álþíngi devfist því minna gagns verbur af því ab vænta. Væri nú þíngib í Reykjavík, þá er þab fyrst beint fyrir, ab þíngib verbur íjölsóttara, þareb bærinn er kaupstabur, og margir eiga þángab leib í ymsum erindum, sem varla mundu geta komib ab þíngvöllum. þarnæst væri þar meiri hægb á fyrir fulltrúana sjálfa ab leysa starf sitt vel af hendi: þeir geta hæglega náb þar til allra þeirra skírsla og bóka sem fáanlegar eru, en þær sem vantar og helzt þarf vib má fá til stiptisbókasafnsins, t. a. m. almenn rit um land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.