Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 62

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 62
62 UM ai.Þixg a islaxdi. til alþíngisreibar, en þab gjöröi Grímur geitskor, fóstbróSir IJlíljóts, ab hann gaf fó þab til hofa sem honum var goldiö til ab kanna landiö og velja aljn'ngisstaö *). Eöa mundi Úlfljótur ekki þykja góöur J)jóbfðlagi, sem lagöi j)aö á sig í elli sinni að fara til Norvegs og vera ])ar á sinn kostnaö til aö nema lög og semja, svo hin nýja fóst- urjöri) lians mætti öölaztlög,og regla komazt ástjórnina#*). þá mundiNjáll hafa þótt hygginn mabur og góöur, og þor- geirr ljósvetníngagoöi, og þorsteinn surtur, sem af hyggju- viti sínu fann hvors ábóta var vant í tímareiknínginum. En eigi síöur sýndi Einarr þveræíngur framsýni og skör- úngskap, þegar Olafur Haraldsson hinn eldri, sem menn hafa kallaö helgan, vildi véla Grímsey undan Islendíngum; eru orÖ hans svo merkileg, aö eg get eigi bundizt þess aö færa j)au til á þessum staö, svo hverr einn geti sagt sjálfum sér hvort eigi sé spá spaks geta: „Gángiö til og hyggiö aö, landsmenn“ I sagöi hann, „aö gánga undir skattgjafar Olafs konúngs og allar álögur, slíkar sem menn hafa í Norvegi, og munu menn þaö ófrelsi eigi aö eins gjöra oss til handa, heldur og sonum vorum og })eirra sonum, og allri ætt vorri síöan, og öllum þeim er þetta land byggja. — En þótt konúngur þessi sé góöur maöur, sem eg trúi vel aö svo sé — þá mun hann þó veröa eigi eldri enn gamall; j)á mun þaÖ fara héöanaf sem hértil, þá er konúngaskipti veröur, aö þeir eru sumir góöir en sumir illir. Nú ef landsmenn vilja halda frelsi sínu, því er haft hafa síöan land þetta bygöist, þá mun sá til vera, aö Ijá engis fángstaöar á sér, hvorki um landa- eignir hér á Islandi, né um þaö, aö gjalda héöan ákveÖnar skuldir, þær er til lýöskyldu megi metast, en hitt kalla eg vel falliö, aö menn sendi konúngi vingjafar þær er <*) Islendingahók 2 fe. OÍ>) íslcndingabók 2 k Landnarnali IV, 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.