Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 27

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 27
UM BLODTÖKUR. 27 » ^Febris flava), sem varla mun geta komizt á Island, og Kólerasótt (cholera morbus'), er vel mætti komast þángab ef hún er eigi þegar útdaub. ]>ykir óþarfi afc lýsa hér aufckennum þessara sótta, því skyldi svo óheppilega fara, ab þær kæmust inní landib, mundu þær brábum aub- þekktar; blóbtaka í frekara lagi er einkar mebal vib þeim þegar nokkru vertur vib þær rátib. 1} Blóbfyllis-sjúkdómarQCongestiones) er ann- arr flokkur sem blób skal taka vib, og opt heldur ríflega. Sjúkdómar þessir eru meb ymsu móti, en abal aubkenni þeirra er þab, ab ofmikib blób safnast ab einhvorjum stab líkamans, t. a. m. ab höfbi, brjósti, kvibi eba hryggjar- mænunni. Safnist ofmikib blób ab heila, þá leibir þaraf höfubverk, svima, subu fyrir eyrum og svefndrúnga, er þá opt, ef sjúklíngur er aldurhniginn, hætta á ferbum, því vel má úr því verba blóbfall ab heila eba ablleysa CParalysis). Er þá þörf góbrar blóbtöku á hjartaæb, og má láta blæba eina mörk eba meira, skal þá og einnig vib hafa vallgángsmeböl og volgar fótlaugar. Blóbfylli í brjósti gjörir mæbi, þúngan andardrátt, andköf og martröb, úr henni getur og orbib blóbspýtíngur eba lúngnablóbfall, og þarf því vib hana góba blóbtöku á hjartaæb, ef eigi á verra úr ab verba. Hja rtsláttur kemur opt af blóbsókn aS hjarta, fylgir honum þá har&ur og tíöur slagæbasláttur, og lækn- ast hann bezt vib blóbtöku á hjartaæb. Blóbsókn ab mænu kemur opt af miklum reib- um eba stöbvabri gylliniæb (Jlœmorrhoider); hún þekk- ist af strengíngs verk í mænunni og mjóhryggnum, sem opt leggur uppí háls og höfub. Líka verki fá og konur þær er þjást af tíbateppu. Eru volgar fótlaugar og blób- taka á fótum einhvor hin bezta lækníng vib þessu, eink-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.