Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 18

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 18
18 UM BLODTÖKUK. og leggja j>ær yfir rispurnar, en vilji seinna meir grafa í jieim, jiarf ekki annab enn rjóðra á j>ær tólg eí>a ein- hvorri feiti*). Hornblóbtökurnar eru mjög þarflegar í ymsum verkjar- og bólgusóttum, einkanlega í libamótunum, brjóstinu eba maganum. Líka eru Jiær ágætar vib mari, jiegar j>ví verbur eigi dreift meí> köldu vatni; verbur seinna meir sagt frá í jiætti Jiessum hvar }>ær einkurn má vií> liafa, og hvar hornin skal setja; j>á mun einnig skírt frá abal- nytsemi jieirra og dreifar-blóbtökunnar. 2. Hvar blób skal taka. J>ó jiab fari í sumum sjúkdómum nokkub eptir efeli j>eirra livar blób skal taka, og j>ó blóíi megi taka nærfellt á hverri æí> ef á liggur, j>á eru þó ymsar æíiar og stabir á líkama mannsins, sem venju- legast er ab taka blóí) á. A fyrri öldum, meban menn j>ekktu ekki blóbæbakerfib QAaresystem) og rás blóbsins (Circulation) höfbu menn þá trú, ab blóbtaka á ymsum æíium ætti vib ymsum sjúkdómum, og enn heyra menn kvartaS yfir j>ví á Islandi, a& bló&tökuma&ur muni ekki hafa náb hinni röttu æ&, ef ekki batnar sjúkdómurinn er blóíi var tekib. j>etta er hin mesta heimska, og sést þa& *) I'Danmiirku og ö&rum útliindum hafa mcnn algjiirlega tilbuin hornbló&tökuverkfæri (Scarífications-/i/>parat), cr þa& fyrst bildur roe& mörgum blii&um, þvínæst lampi e&a brcnni- vínsbytta mcb kvcik í, sem togað f»etur ú, og í þriðja lagi bbiðbollar tir tini, glcri eða kopar. Er J>á aðferbin við blóð- töku þessa só, a& fyrst er bildurinn drcginn upp, og settur á börundið, og þrtst á í því bili sem hleypt er, J>vi næst ern bollarnir tcknir, og baldið yfir Ijósi, uns þeir volf;na, svo að loptið þynnist í j>cim, o» þeir mcgi soga fastar i sij; blóðið, cn þvínæst eru þeir með skyndi settir á hörundið yfir bild- rispurnar og látnir sitja uns þelr detta af sjálfkrafa. En þessi aðferð er engu hentari á Islandi enn hin sem þar tiðkast, og þyki mér því dþarfi að fara um hana fleirum orðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.