Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 17

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 17
UM BLODTUKCR. 17 í miklu gengi; hún verBur á Jiann hátt, að rist er í skinnið með beittum knííi, svosem skeggknífi eða penna- knífi, liérumbil þumlúngs lángir skurðir eða nokkuð lengri. Er hún einkum tíbkub við bólgu í liðamótum, túngunni eða hálskirtlunum, einsog seinna meir verður á drepið. Horn-blóðtakan ('Cucurbitœ cruentœ) er að nokkru leiti hin sama sem dreifar-blóbtakan, og er ein- úngis ólík henni í ]>ví, ab menn hafa við hana horn, eða smá blóðbolla úr kopar, tini eða gleri, til að sjúga blóðið út meb, í stað ]>ess að menn í dreifar-blóðtökunni hafa njarðarvött vættan í volgu vatni til að örfa með honum / blóðrásina. Sú er aðferð við horn-blóðtöku á Islandi, að menn rista fjrst í skinnið, þar sem horniö á að setja, smá skurbi, hörumbil þumlúngs lánga, og svo djúpa aö vel dreyri úr hörundinu, mega þeir vera fjórir eða fimm að tölu, eða jafnvel tleiri; þvínæst taka menn hornstikil, tíðast af nautshorni, og svo stóran, að taki þrjá eða fjóra matspæni; er mjótt gat á efra enda hans, svo vart má títuprjóni í gegnum koma; um efri endann er vafið vætt- um lyknarbelgi í strút, með opi í kollinum; hinn víðari endi hornsins er nú settur yfir rispurnar á skinninu, en hinn mjórra endann með lyknarbelgs-strútnum setur blób- tökumaður í munn sér, og sýgur síðan út loptið sem innaní er horninu, en þvínæst lokar hann strútnum í munni sér með túngunni. Hornið verður vib þetta fast á hör- undinu, og dettur ekki af fyrr enn það er nærfellt fullt af blóði, en þegar það er dottiö rná það aptur á setja, á líkan hátt sem nú var frá greint, svo opt sem henta þykir, eða rista nýa skurði nálægt þeim fyrri, og setja hornib þar á, er þetta síðan ítrekað, uns mönnum þykir næg blóðtakan. Til að stilla blóðið úr rispunum, þá búib er með hornblóðtökuna, hafa menn samanlagðar* léreptsríur 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.