Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 128

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 128
128 UM alÞivg a islandi. danskt óræsti og mótsnúin öllu þjófcerni Islendínga, en mér finnst þab standi í voru valdi aí> gjöra hana íslenzka ef vér viljurn, og ef vér ekki gjörum þab, þá er ]iab einþykkni vorri a?> kenna eba dugnafearleysi. Eg sé heldur enga ástæbu til, ab vér sleppum Reykjavík enn sem stendur og köllum liana ólæknandi, því henni fer frain samt sem ábur, þó framför sú verbi bæbi minni og óholl- ari enn ef vér ættum sjálfir þátt í henni. — En hvab sem þessu líbur, þá er alþíng enganveginn sett lil aí> koma Reykjavík upp, ef þab er ekki sjálfu því einnig til gagns — þetta er aö vísu satt, en hitt finnst mér þó liggja nær, a& þaí> eigi aí> styrkja aö sínum hluta til fram- fara bæjarins, ab því leiti sem framför bæjarins má ella framför landsins, og ekki eru abrir anmarkar á enn þeir sem vel má hrinda. En skobum vér nu betur alþíngis- 6törfm,.þá megum vér gá ab, ab ætlast er til annars af alþíngi nú, enn ætlaö var í fornöld; þó þjóbmál vor og vibskipti sé mjög einföld og óbrotin í samburbi vib ann- arra þjóöa, þá eru þau þó flóknari samt enn í fornöld, og verba því flóknari og margbreyttari sem landinu fer fram; og annab sem verra er, vér þekkjum ekki eins vel til laga og landstjórnar, einsog hvorttveggja fer fram á landinu nú sem stendur, einsog forfebur vorir þektu lengi frameptir. þetta er ókljúfanda ab fá ab vita af öbru enn bókum og bréfasöfnum, en þau eru nú mest í Reykjavík og í Laugarnesi. Eg tek til dæmis, ef yfirvega skyldi mál um Iagabætur, um skattgjöld, um verzlun, um skólann, um spítala ebur lækna o. s. frv.; eg skil eigi hversu fulltrúar gæti farib svo meb þessi mál ab þeir hefbu sóma af, nema þeir vissu, ekki einúngis í hverju sambandi hvert þeirra stæbi vib hag landsins vfir- höfub, og reynslu annarra þjóba og sjálfra vor, heldur og einnig vissu nákvæmlega hversu rnálinu sjálfu væri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.