Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 126

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 126
126 UM alÞing a islandi. hefir landinu niSri um svo margar aldir. Hvergi væri því hátíblegri stafcur enn vib Öxará til afe byrja starf J)aí), sem vekja skal oss og nibja vora til föburlandsástar og framkvæmdarsemi, slíkrar sem sæmir sifeu&um og ment- ubum mönnum á Jiessari öld. Hvergi væri upphvatníngin berari enn á Jiessum stab, til ])ess ab láta sör annt um ab allt færi sem bezt úr hendi, J>ar sem menn hafa dæmiö stöbugt fyrir augum, hversu hatur og úlfbúb og llokka- drættir og stjórnleysi og heimska höfbíngjanna og afskipta- leysi aljiýbu hafa komið landinu í ena mestu örbirgb og / volæbi. A ])essum stab er þarabauki kyrt og glaundaust, fulltrúarnir geta hugsab þar um erindi sitt og talab um hagi landsins og nauösynjar, bæfci á þínginu og utanþíngs, því enginn sollur glepur þá. Náttúran sér hestum þeirra fyrir fæbi kostnabarlaust, og fæbi handa sjálfum þeim er aubfengib á þeim stab meb litlum kostnafei. Eu þótt hugur og tilfmníngar mæli fram meb þíngvelli, þá mælir ab ininni hyggju skynsemi og forsjálni meb Reykjavík, og tek eg til ástæbur: lj) frá landstjórnarmibi því ffinis yoliticus), sem eg ímynda mér ab vér Islendíngar ættum ab hafa fyrir augum fvrst um sinn; 2) frá Reykjavík og 3) frá þínginu sjálfu ebur ætlunarverki þess. Eg get ekki skiliö, hvernig Island geti komizt á nokkurn varan- legan velgengnis fót, né Islendíngar þolafy eba haft gagn af til lengdar ab njóta þjóbarréttinda, án þess ab á land- inu sjálfu sé innlendur stofn (ebur Centrum), bæbi í stjórn, lærdómi, mentum og handibnum; en til þess þarf ab vera einhverr sá abalstabur, ab öll framför landsins og mentan, sú er sambýbur þessari öld og hverri enna komandi, megi safnast á, og útbreibast þaban og vib- haldast á Islandi^). Sá stabur á að vera sérílagi sam- Svo c" hafi nokkur niitn fyrir inig ah hera, þá licfir þctla vcrib meining ba?ði Gisla Ma^nussonar frá Miiðarcmla og Páls Vidalins og Jöns Eirikssonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.