Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 95

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 95
DM ALÞlNG A ISLANDI. 95 mun flestum skiljast, aö þegar ein þjób ætlar a?> rá&a fyrir annarri veríia þær a& vera mjög líkar ef vel á ab fara, en ef þær eru ólíkar, ver&ur sú þjófein sem undir- lægja er annabhvort aí> líkjast hinni sem mest, þ. e. aí> afneita náttúru sjálfrar sín, eíia hún veríiur ab taka mann- dóm til sín og framfylgja rétti sínum, svo hún geti náö ákvörfeun þeirri sem guf> hefir ætlab henni, því hver þjóö hefir a& vísu sína ákvöröun einsog hverr einstakur maÖ- ur, og þaö er engri annarri þjóö ætlaö aö setja hana ept- ir sinni vild. Nú liefir fariö svo fram len£i, aÖ stjórn- arráöin hafa hagaö allri stjórn á Islandi eptir vild sinni, en í stjórnarráöum þeim sitja Danir einir, og allir ókunn- ugir Islandi*). þaö feraö líkindum, aö þeir leitast viö aö gjöra Island sem dönskulegast, enda hefir þeim tekizt þaö eigi illa. Síöan lögvitríngar vorir fóru aö læra viö háskólann, hafa dönsk lög komizt smámsaman inn í land- iö, og nú er oröiö svo, aö hin dönsku lög eru send lieim jafnharöan, en blendíngur sá sem þaraf veröur kem- ur því til leiöar, aö þaö er ekki mjög ýkt, aö sín lög sé í hverri sýslu og hjá hverjum sýslumanni. En þaraf leiöir slíka óvissu um, hvaö lög og réttur sé í landinu, aö lögvitríngarnir sjálfir eru í vafa um hvaö lög sé eöur ekki, og þaö í mörgum merkilegum gréinum, t. a. m. um hefö. Ofaná þetta bætist, aö mesti hluti bréfaskrifta um stjórnarmálefni landsins fer fram á dönsku, en þaraf leiöir þrennt illt: fyrst, aö alþýöa getur ekki fylgt meöþví sem fram fer, og veröur meö því fráhverf aö hugsa nokk- **) |>aí) sýntll sig |)cgar Jón Einksson var i rentukaramerinu, liversu inikill munur oss væri aí), J)ó ekki væri anna5 enn ab cinn Islendíngur væri í hverju stjórnarráði, Rentukarameri o» Kansellíi) á hans árum (1771 —1787) var meira gjttrt fyrir Island enn á 100, já 600 árum alb undanfornu. En raunar eru ekki allir hans raakar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.