Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 91

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 91
UM ALt>ING A ISLANDl. 91 hverja þjób*). þegar ísland kom undir Noregs konúng þá stíngur svo í stúf meb alla hluti a<b varla eru dæmi til, og heíir aldrei til fulls rétt vib sfóan, og þó erlandiö enn, einsog skáldií) segir: •—fagurt og frítt, og fannhvítir jöklanna tindar himininn heibur og blár, hafib er skínandi bjart. þaö er: náttúran býbur oss sömu gæbi og februm vor- um, mentun vorrar aldar gefur oss mörg meböl í hendur til ab nota þau gæbi sem þeir eigi þektu, og þau sem þeir þektu fullkomnar enn þeim var kostur á, en mun- urinn er sá, ab stjórn landsins hefir um lángan aldur verib í annarra höndum, sem ekki hafa fariib ab landsins þörfum og ekki vitab hvab því hagabi. En nú liggur þar beint ráb vib, og þab er, ab vér skiptum oss meira um stjórn vora héreptir enn híngabtil, og þareb leyfi kon- úngs býbst oss til þess sjálfkrafa, væri þab því meiri fá- sinna ef vér eigi tækjum því fegins hendi, og leitubumst vib ab færa oss þab í nyt. •• * Onnur röksemd er sú, ab Island er svo mjög fjær- lægt öbrum löndum. þegar lönd liggja saman, ebur mjög tíftar samgaungur eru mefeal þeirra, þá ber ekki mjög mikib á þó mibpúnktur stjórnarinnar liggi eigi í hverju fylki, nema ab svo miklu leiti sem vib kemur enni dag- **) Ætli Italia se toluvert lakar utbuin af náttúrunni nú enn þeg- ar Rómverjar vorú þar? þá var landib svo fjolbygt sen» bin bcztu lönd nu, og þjóbin einhver hin hraustasta þjóð og ötul- asta og bezt raentaba sem þá var i heiraí, o» réði miklum hluta hcims; cn nú er landið orbið viba í eyði, og þjóðin hef- ir varla rænu á að hirba þab sera nátturan gefur henni sjalf- krafa. Á garfci Hóratius skálds í Sabma dölurn, þar sera hann lilði enu unaðarfyllsta lifr undir vernd ^oðanna, þar hitti fíonstetten (þjóðverskur ferbamaður) bónda sem lá í rotnunar sótt, og hafði ckkiannab til næringar enn þurtbraufe og þrátt viðsmjör. (fíonstcttcn, Reise in die classische Gegend Roms, bls. 1^0).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.