Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 70

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 70
70 IIM Al.ÞlN'0 a islandi. breytíngar i grtindvallarregluin stjórnarínnar nie&an sami konúngur situr ab völdum; en þessu er opt ekki þannig varift, því geíibreytíngar konúngs eins geta breytt eöa raskafe grundvallarreglunum ef svo ber undir, eba ráö- gjafaskipti e6a atburbir ýmislegir neydt hann til þess; en þó ekkert breytist þá breytist tíminn, og jiarlir þjóB- arinnar meb honum, og ef ekki er höfíi ldibsjón til tím- ans, þá er þjófein meí> konúngsstjórnina orbin einum rúm- um mannsaldri á eptir öbrum þjóbum, sem hafa frjálsari stjórn, á&urenn hún veit af, af því húu hefir aldrei gáí) aö, hvort hún ætti annab mib efca ekki enn þafc sem konúngar hennar settu henni af sjálfsdáfcum. — Vifc þess- um svefni er ekki eins hætt þegar lleiri ráfca, því betur sjá augu enn auga, og þó þeir menn ráfci afc eins sem mestir eru maktarmenn í landi, þá eru þar þó íleiri kraptar á hræríngu til ráfcagjörfcar, og líkindi til afc ræfc- ismenn sé vífcast kunnugir högum manna, eins er líka liægt fyrir þá afc verja miklum tíma til afc hugsa um hifc almenna gagn, þegar fjárhagur þeirra stendur á föstum fótum, og blómgast afc kalla sjálfkrafa; börn sín geta þeir einnig alifc svo vel upp sem verfca má, þegar ekki skortir aufcinn til framfærslu þeim og alls kostnafcar. þessa stjórn liafa Forngrikkir kallafc aristókratía, þ. e. valmennastjórn, því þeir ætlufcust til afc allir enir beztu menn réfci mestu, en þafc ferr nú næst því sem vér mundum nefna stór- bokkastjórn. þegar gófcur andi er í þjófcinni, og afl er nokkurt móti "valmennunum”, efcaþeir kunna sér hóf, þá má þessi stjórn fara vel, en hætt er vifc afc bráfcum muni koma flokkadrættir, höffcíngjar vilji hverr um sig ráfca mestu, og hverr ýta öllum þúnga af sér; alþýfca dregst þá í ílokka á sama hátt, og afc sífcustu lendir allt í upp- námi ef ekki verfcur í tíma úr ráfciö, en tilgángur stjórn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.