Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 66

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 66
66 , 17M ALÍ>1NG A ISLASDI. optlega, aí) l>essu \erí)ur eigi komib \iö, og hefir þaö oríiií) aí) hinni mestu ógæfu allstabar þar sem þab hefir verib reynt, en einkum á Pólínalandi; hafa því allir tekiö þaö ráö, aö láta konúngdóminn gánga aö erföum, sem sé fast ákveönar, svo enginn ágreiníngur geti risiö þaöan. En þegar einn maöur ræöur, karl eöur kona, sem tekur viö ríkisstjórn af því hann er borinn til þess, en eigi af því hann sé þess bezt um kominn, þá mun flestum viröast eigi ólíklegt, ab réttarjöfnuburinn, sem mest ríöur á, ekki haldist nógu fastlega, og ab einhver stéttanna, eöa konúngur sjálfur, fái meira vald enn þjóöinni má gagn aö veröa, og ollir þaö biltínga þegar fram líöa stundir. Bretar hafa veriö heppnastir manna aö sameina konúng- stjórn og þjóöstjórn, enda hefir þaö kostaö mart stríö og lángan aldur, og ]>ykir J)ó flestum auöurinn ráöa þar heldur miklu. A ofanveröri enni fyrri öld, og á þessari sem nú er, hafa komib upp mörg lýÖstjórnarríki, hafa þau ekki öll sama stjórnarhátt, en aÖal-hugmynd þeirra er sú hin sama sem lýsti sér í stjórn enna fornu Islend- ínga og náttúrlegust er, aí> þjóÖin sjálf á höfubvaldiö, og enginn á met) ab skera úr rnálefnum þeim, sem allri þjóöinni viökoma, nema samkvæmt vilja llestra mebal þjóöarinnar; kemur ]>a<b einkum fram í ákvörbun alls þjóökostnaöar, eöur í skattgjaldinu og skattgjaldsmátanum, og þaraöauki í löggjöf og viÖskiptum viÖ aörar ])jóöir. Stjórnina sjálfa fela þeir á hendur einum manni til meö- ferÖar um styttri eöur lengri tíma, t. a. m. einsog Is- lendíngar kusu lögsögumann, á sá einkum aö annast aö vilja þjóöarinnar verÖi framgengt fframkvæmdarvaldiÖ), en liann er skyldur aÖ gjöra þjóÖinni grein á aögjöröum sínum. Eg hefi sagt aö þjóöviljinn væri efstur, en nú er augljóst, aö eigi eru allir þess umkomnir, hvorki fyrir skynsemis sakir né aldurs, aö þeir geti lagt þvílíkan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.