Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 43

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 43
UM BLODTÖKUR. 43 Auk þessa kvartar sjúklíngur um ymsar abkenníngar sem fylgja hjartabólgu, t. a. m. hjartslátt, hræbslu, svefnleysi, lítilleika, andþrengsli og ómeginn, og er kvilli þessi því mjög áþekkur hjartabólgu og gollurbólgu; þekkist hann einna bezt frá þessum kvillum afþví, ab slagæbaslátturinn er harfcari og meiri enn í þeim, og liggur verkurinn ofar og nær hryggnum. Blóbtökur eru ómissandi vib sjúk- dómi þessum, eigi hann ekki aí> ver&a ab brábum bana; skal blób taka á hjartaæb, láta blæba ríllega, setja ”stól- pípu” og gefa búkhreinsandi meböl. /) þindarbólga Qfliaphragmitis') þekkist af stríb- um verki neban til um brióstib, fylgja honum andþrengsli, velgja og ákafur higsti þegar sjúklíngur dregur anda. Sjúkdómur þessi er mjög sjaldgæfur, en þörf er vib hon- um á góbri blóbtöku á hjartaæb, og skal láta blæba, eba enburnýa blóbtökuna uns verkinum og higstanum linar. m) Magabólga (Gastritis) byrjar meb kulda hrolli og sárum verk undir ílagbrjóskinu, verkurinn æsist vib hverja hreifíngu, hósta, higsta, og matarnautn; stybji mabur meb ilötum lófa á hjartagrófma (Cardia) finnst til bólgu þykkildis, og kveinar sjúklíngur sáran ef fast er á þrýst; engu heldur sjúklíngur nibri er hann nærist á, og ollir öll matarnautn honum sárra kvala, velgju og uppsölu, kastar hann fyrst upp öllu því er í magahum er, og er þab optast galli blandib, og þvínæst þjáist hann af megnri velgju meb sárum verk yfirum bríngspalirnar, brennanda þorsta og þurk í munni. Slagæbin slær í sjúkdómi þess- um ýmist hart og títt, eba fljótt og lint, og fari sjúk- dómurinn vesnandi fylgja honum sinateigjur, aungvit, óráb, svefnleysi og kuldi á höndum og fótum. þegar er vart verbur vib sjúkdóm þenna skal blób taka á hjarta- æb, og láta blæba ríflega, og þvínæst skal hornblób taka í hjartagrófinni og nebanvert vib hana, og leggja volgan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.