Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 28

Ný félagsrit - 01.01.1841, Síða 28
28 UM BLODTUKUA. um eí menn þá um leib taka búkhreinsandi og blótræs- andi meböl ab læknis rábi. þegar gylliniæb eba tífir stöbvast um hríb, þá leibir af því ymsa sjúkdóma, t. a. m. þá er nú voru taldir, og blóbsókn ab kvibnum ('Underlivs Congestioner). Verbur þab meb ymsu móti, er blófib sækir annabhvort ab maga, milti, lifur efa innillum, en hvort sem þab sæk- ir ollir þab eymsla ebur verkjar ef um of er. Hafi nú sjúklíngur blóbsókn ab maga, þá kvartar hann um ónot og uppþembu eptir máltíbir, er þá og vibkvæmur maginn, ef á er studt hjartagrófina meb lófanum ; en sæki blóbib ofmjög ab lifrinni, þá fylgja því verkir og eymsli undir hægra síbubarbi, og stundum gula, ef mikil brögb eru ab. Blóbsókn ab milti fylgja ónota verkir undir vinstra síbubarbi og aptur undir hrvgginn vinstra megin, er þá eigi óhult ab kunni ab verba úr blóbspýja ef ekki er ab gjört í tíma; eru sjúklíngar þeir, er þetta hafa, opt í illu skapi. Sjúkdómur þessi er stundum kallabur Miltis- sýki. Blóbsókn ab inniflum þekkist á miklum maga, ef ekki er vatn í, kemur hún helzt á kvennfólk sem þjáist af tíbateppu, eba karlmenn sem hafa gyllini- æb; ^fylgir henni sífeld uppþemba ogónot íkvibnum, eink- um eptir ab menn hafa matast eba drukkib mikib kaífe eba áfenga drykki, er þá nauSsyn ab taka sjúklíngi blóbá fótum og gefa honum blóbleysandi meböl. Til er og blóbsókn ab nýrum og blöbru, þó sjaldan beri á; þekkist hin fyrri af stríbum verki beggja- megin vib mjóhrygginn, og hin síbari af eymsluin í blöbr- unni, sem er vibkvæm átekta ef á er stutt kvibinn fyri ofan lífbeinsbogann, er gylliniæb og tíbateppur optast til- efni til þessa, og skánar hvorutveggja vib blóbtöku á fót- um, og volgar fótlaugar. 3) Blóbföll [Hœmorrhagiœ). Blóbföll eru á inarga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.