Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 21

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 21
UM BLODTÖKUR. 21 og skaíiast þær stundum \ib blóbtökuna, cinkum þegar æbin er slegin meb bíldi og öxin sett of þvert á æbina; en meb því dofi sá hverfur af sjálfu sör, þykir þetta lítill galli vib blóbtöktina. Til eru nokkrir sjúkdómar, ab hentara þykir ab taka blób á fótum enn á handlegg, eru þab einkum tíbateppur kvenna, og sjúkdómar þeir er ]>araf leiba, höfubverkur, svimi og blóbsókn ab heila. Eru þá tveir stabir eink- um er bezt þykja tilfallnir blóbtöku, á fótum, og eru þab æbar þær tvær, sem liggja vib bába öklana, og blóbtökumcnn kalla rósenæbar, en róttu nafni heita þær öklaæbar. Onnur þeirra, er nefnist ökla- æbin mikla (Vena saphena rnagna s. interna), kemur neban frá ristinni og gengur innanvert vib öklann uppá framanverban fótinn. Hin heitir öklaæbin minni (Veua saphena parva s. externa ) ; hún er mjórri enn hin fyrrtalda, kemur hún frá smáæbunum á ristinni og gengur utanvert vib öklann uppá framanverban fótinn; á bábum þessum æbum má blób taka bæbi fyrir ofan og neban öklalibinn, er sjúklíngur ])á, sem fyrr er sagt, látinn fara í volga fótlaug; vib þab þrútna æbarnar svo, ab hægra verbur ab ná þeim. þvínæst er sokkabandi bundib fyrir ofan öklann, og æbin slegin á sama hátt sem fyrr var greint vib blóbtöku á handleggjum. Til þess ab betur skuli blæba, er sjúklíngur látinn fara í fótlaúgina Jjegar er búib er ab slá æbina, og sé fóturinn eigi tékinn upp úr vatninu fyrr enn blædt hefir svo sem henta þykir; þvínæst er æbinni lokab á líkan liátt og fyrr var sagt vib blóbtöku á handleggnum. Enn eru nokkrir stabir, er blób má taka á ef vib liggur, en þab eru háls, túngurætur og augnakrókar. Munu blóbtökumenn á Islandi kannast vib túnguróta blóbtökuna, því vanir cru þeir ab grípa til hennar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.