Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 5

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 5
UM PRESTASKOLA* A ISLANDI. 5 standa sæmilega í prestsstéttinni. En skóla þessum er eins varib og öferum látínuskólom , þar nema menn ekki annaö, enn hinn fyrsta undirbúníng undir lærdóm þann, sem meira er varife í. þab er því næstum furbanlegt, hversu marga duglega presta menn jafnan hafa átt á Is- landi, þegar menn íhuga, hversu lítib hefir verib gjört til ab afla þeim meutunar í samanburbi vib presta annar- stabar. Mun þab og mest afe þakka gáfum og framtaks- semi sjálfra þeirra, en enganveginn fræbslunni. En þó svo verbi, sem híngabtil hefir verib, ab jafnan verbi margir af þeim, er kallast megi duglegir, og sumir jafnvel stétt sinni til sóma, þá sannar þab ekki, ab eigi sé þörf á / betri fræbslu fyrir presta á Islandi, enn híngabtil hefir gefizt. því verbur ekki neitab, ab mörg dæmi hafa fund- izt og finnast enn, ab prestar hafa verib mjög vanfærir um, ab standa verbuglega í stétt sinni, einmitt af því, ab ]>á hefir vantab þá þekkíngu, sem ekki verbur án verib til þess*). En nú hevra menn stundum talab um abra, sem ab sönnu ekki skorti þekkíngu, en þó, ab ýmsu öbru leiti, ekki séu sambobnir því, sem presturinn ætti ab vera; en mér finnst hitt líklegra, ab ef þeir hefbu í úngdæminu getab aflab sér nægilegs fróbleiks, mundi þekkíngin hafa Iagab þánkafar þeirra allmargra, og þannig komib annarri stefnu á líf þeirra yfirhöfub ab tala; því á þessum tímum viburkenna allar þjóbir, ab mentanin 0) Ati hafi nokkurntima vcrtð svn, mun ])n mcga fullyrða. því miirgum cr kunnugt, að [)('".)r Harboc hiskup fcrf.afist um Istanö, varð hann víða að láta st*r nægja, ef prcstar f»álu lcyst úr spurningum þcim, cr stamla i Pontoppidans lærdoms- hok, er mcnn almcnnt kalla Ponta. A einhvorjum stað f»ckk urlausnin ckki betur cnn svo, að soknarfólkið varð að biðja fyrir prest sinn, að hann yrði ckki scttur frá embæltinu. Eg þykist sannfærður um, að slik dæini finnist ckki nii á timum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.