Fjölnir - 02.01.1835, Page 17

Fjölnir - 02.01.1835, Page 17
17 stafasetnínguna áhrærir, áskiljmn vif) okkur að meíga ráða henni á hvurri grein , so hún verði ekki sjálfri ser ólík. Aungvu öðru dirfumst við að breíta í því sem okkur kynni að verða sendt; enn þyki eítthvað áfátt í orðavali eða stílsmáta , og efnið þó so gott, að við ekki viljum missa það, biðjuin við í hvurt siun höfund- inn að lagfæra jiað sjálfan, og voinini hann geri það fúslega, ef liann getur fallistá okkar mál. Allar greínir í tímariti 1111 prentum við nafnlausar, nema höfuudarnir æski annars ; því það varðar miklu hvað sagt er, enn litlu hvur sagt hefur — að rniusta kosti er það optast so. — Sumir sein eru ekki vauir við að taka samaii, gætu unnið bæði landiuu og ser sama gagn og aðrir sem rita, ef þerr mintia okkur á eítt og aiinaö nytsam- legt, eða þá eítthvað sem aflaga fer og vinna inætti bót á, og verður ekki sagt frá nöfiiiiin þeírra, fremur eiiu hiuua, ef til er mælst að þau seu dulin. Undir yður er það koiniö, Islendíugar ! hvurt að þetta vcrður Fjölnis fyrsta ár, eða undireíns ið fyrsta og síðasta.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.