Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 14

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 14
14 Jm illa, áður enn það keniur fram, og sýna hvurnig því verbi tálmað, enu liinu góöa til vegar komið. $au styrkja lesandann til að átta sig í margbreýtni viðburð- anna, og gjöra liann að inanni síns tíma, eínsog vera byrjar. •— Jetta var nú sagt viðvikjandi höfuðefninu; enn það er líka nauðsynlegt að ala önn fyrir skemtun og fróðleík, og Jiess vegna nmnum við árlega ætla til Jiess nokkrar greínir, so ritiö verður að J)ví leíti við aungvan tíma bundiö. Ritinu skiptum við í greínir og Jiætti, stuttar eða lángar eptir j)ví sem cfninu hagar, enn jió skjaldan yfir 2 arkir í senn. Með j)essu móti getur j)að orðið sem margbreýttast og skemtilegast. Slíkar smágreínir eru bezt hentar til að vekja lesturfýsi, jireýta ekki um of með lengd og efnisríki, og eru á enda fyrr enn hugurinn fer aö livarfla burtu. Jíessi lögun er liagan- legust fyrir tímarit, sem hafa í so mörg horn að líta, og eíga að gánga allstaðar að. Stór verkefni eru j>eím miður hent, j)ví annaðhvurt yrði að prenta j)au í eínu bandi — og j)á fengi tímaritið oflitla afbreýtíngu — eða slíta j)au í sundur, enn draga lesandann á byrjuöa efni, og j)að so árum skipti. Jessvegna viljum við koma j)ví so fyrir, að hvur greín se, sem mest verðnr, laus og óbundin , útaf fyri sig, jafnvel j)ó tvær eða fleíri snerti sama hlut. Allri bókinni ötlum við að skipta í tvo höfuðflokka, eptir j)ví sem efnið er islenzkt, eða j)á annaðhvurt útlenzkt eða almennt. I fyrra flokkinn kóma allar j)ær greínir, sem snerta annaðhvurt landið sjálft og þess náttúru, ellegar jijóðina sem í jm' byggir. Enn eínkanlega liöfum við í liuga j)au málefni sem viðvíkja almenníngi og mest eru verð ; sosem fyrst og fremst fulltrúajnngin (alþíng), so framarlega þau komist á;

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.