Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 15

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 15
15 sömule/ðis hvað sem áhrærir atvinmihættina, athafnir embættismanna , eða stjórn Dana í landinu; og getur J)á veriö það sýni sig, ekki sízt ef æfisögur verða teknar innanum, að fleíri vinna ser til sæmdar eöa mfnkunar , og gera þjóðinni gagn eða skaða , enn al- menn/ngur veít af. j)aö þykir eínnig vel til fallið, að setja í þennan part álit og ritgjörðir útlendra manna áhrærandi Island eða Islendínga. Jv/líkir dómar eru þjóðinni nokknrs umvarðandi, og það að vísu vegna fleíra enn eíns. “Glöggt er gestsauga” , segja inenn; úlendíngar kunna aö sjá mart betur enn Islendíngar sjálfir, og þaraöauki dæma þeír okkur eptir sínum mælikvarða , svo að sjá má hvurnig við reýndar eruin í samanburði við þeírra þjóð. Jetta er að eíns sagt um þá dóma, sem bygðir eru á þekkíngu og sannsögli. Enn hinir — sem mest er af — eru líka optasfnær so skríngilega heímsknlegir, að lesandinn getur hlegið og Iiaft af þeím töluverða skemtun. I seínna flokknum verður reýnt að lýsa sem bezt öörum löndum og þjóðum jarðarinnar, og notuð til þess feröarit sem árlega koma út; getiö Iielztu upp- götvana, og sagöar stuttlega æfisögur merkustu inauna, / eínkum þeírra sein nú eru uppi eða nýlega dánir. I þenna hluta veröur e/nnig vísað þe/m greínum , sem ekki snerta fremur e/nn enu annan, heldur eru öllum jafnnákomnar, hvurrar þjóðar sem eru. I þessa 2 parta mætti öllu skipta sem í bókina kæmi. Enn þó verða dreígnar undan allar þjóðfrettir, /slenzkar og rítlendar, og settar ser / liöfuöflokk, bæði vegna þess hvað þær eru áriöandi og athugaverðar, og af þv/ það er nauðsynlegt þær nái sem lengst, og seu þv/ prentaðar se/nast. Frettunuin verður so fyrirkomið, að merkisatriðin verða tekin óbrjáluð eptir fyrstu he/miid,

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.