Fjölnir - 02.01.1835, Side 12

Fjölnir - 02.01.1835, Side 12
12 líka að vera heppilega valin og samboðin efninu sem í J)eíin á aö liggja, og sama er að segja um greínir og greínaskipun, og í stuttu máli skipulagið allt, í hvaða ritgjörð sem er. Ennfremur verða menn að varast, að taka injög dauflega tii orða , annars er hætt við, að nytsamasta efni verði vanrækt og fyrirlitið af góðfúsum lesara. — Jað sem nú er sagt um fegurðina, snertir eiiiúngis mál og orðfæri, og gyldir eíns um livurja greín og livurn þátt, hvaða efnis sein eru; enn jiaraö- auki ættum við, j)egar tækifæri leífa, að leíða fyrir sjónir fegurð náttúrunnar, bæði í manninum sjálfum og fyrir utan hann, og leítast við að vekja fegurðar- tilfínninguna, sem sumum þykir vera heldur dauf lijá okkur Islendíngum. Jiriðja atriðið er sannleilairinn. Skynseinina þyrstir eptir sannleíkanum vegua hanus sjálfs; hann er henni dýrmætari enn so, að luin í hvurt sinn spurji sig sjálfa, til hvurra nota liann se; liann er sálinni eíns ómissandi og fæðan er líkamanum. jþví skai verða höfð serleg aðgæzla á öllu sem leíðrettir skynseminnar dóma , og greíðir úr jieím hlutum, sem liugurinn er í vafa um. Við liöfum fastlega ásett, að fara jm' eínu fram, sem við höldum rett að vera , og ætíð reýna til af bezta megni að leíta sannleíkans. Við skulum jiessvegna eíns kostgæfilega forðast að halla sannleíkanum, inóti betri vitund, tii að stydja nokkurt mál, eínsog okkur jiykir ótilhlýöilegt, að j)egja yfir honuin, J)ó hann kynni að baka okkur mótmæli og óvináttu suinra manna. Enn er í fjórða lagi sá hlutur, án livurs allt liið frainantalda væri manninum eínskisverðt, og jiessi hlutur á, í serhvurju mannlegu fyritæki, að sitja í fyrirúmi fyrir öllu öðru, og serílagi að liggja ölluin ritliöfunduni j)úngt á hjarta. Skynsemin heímtar ekki aö eíns j)að

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.