Fjölnir - 02.01.1835, Qupperneq 10

Fjölnir - 02.01.1835, Qupperneq 10
10 kom yfir J)ær. J)etta ófrelsi, livurt sem |)aó kemur frá mörgum eöa fáum, drepur audanu í þjóöunum, og það er sú mesta óhamíngja sem nokkurt ríki getur íratað. Enn J)að er ekki harðstjórnin tóm, eða ránglát yfirdrottnun, sem ollir deýfð Jijóðarandans, so hann stundum kulnar út. Menn sjá dæmi til, aö sumar Jijóöir sem áttu heztu lög, og dugandi og rettvísa stjórnendur , haí'a samt dregist apturúr, og orðið daufar og afskiptalausar af högum sinum , af J)ví aðrir reðu öllu fyi-i J)ær, og J)ær voru sjálfar til eínskis kvaddar. Enn öllu Jvessu fer J)ó heldur fram enn aptur. Sumir eru vaknaðir af svefni, og J)aö lítur so út, að J)essi tími ætli ser að vekja fleíri. Eínsog liinar ytri mótspyrnur, veíkjast eínnig dag frá degi þær sem iiiiianaö koma. Mettun eíntómra holdlegra tillmegínga mínkar ár frá ári , og J)eír sein ekki hugsa uin annað, eru litils metnir hjá siðuðum Jijóðum. Stór felög liafa nú í ímsum löndmn afsvarið bremiivín og aöra Jiessháttar drikki, og tekist að halda Jiað. Ilatur og hindurvitni liafa leíngi aðskilið stðttirnar, og ollað sundurþykkju og óhamíngju þjóðanna, enn fara nú niíukandi. iþjóðdrambið lækkar, og J)ær J)jóðir, sem liafa so ötdum skipti leítast viö að eýða hvur annari, eru nú farnar að kannast við, að notadrjúgast inuiii vera að lifa í eíníngu, og sjest J)að á betur og betur, livað J)að er iunrætt mannlegu eöli, aö allir seu bræður. Af öllu Jiessu er J)að auðsjáanlegt, að menn og þjóðir, J)egar ekki vantar þekkíng og vilja, geta hruiulið j)eírri mótstööu, sem þeírmæta af náttúrunni, eða brestum sjálfra sín. Aunað atriði, sein viö aldreí ötluin aö gleýma, er fegurðin. Ilún er sameínuö nytseminni, — aö so miklu leíti sem J)að sein fugurt er ætíð er til nota, audlegra eöa líkainlegra, — eða J)á til eblíngar nytseminni. Sarat

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.