Fjölnir - 02.01.1835, Síða 9

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 9
9 harðstjórar. Sjóinennirnir veíttu J>eún fyrrum guðlega lotníngu, og reýndu að blíðka J)á með heítum og fórnum, enn sjór og vindur horfðu samt ekki í að þeýta skip- unum á grynníngar, eða rota farmennina á skeri. Nú eru menn farnir að hefna sín. Eldinn, höfuðfjanda vatnsins, láta þeír reka skipin móti stonni og straumi, milii boða og skerja , og livur veít hvað þess muni lángt aö bíða, ad þeír taki sig með öllu uppyfir sjóinn, og fari sigiandi í loptinu? Jó hefir eldurinn ekki so miklum sigri að lirósa yfir hinum höfuðskepnunum. Adur eýddi hann borgir og heröð mótstöðulaust. Nú á dógum verður honum valla eítt liús að bráð, ádur liann se ofurliði borinn af vatninu; og þrumufleígarnir, sem mönnum í fornöld fannst so mikið um, að eínginn þótti fær ineð að fara, nema sjálfur guðanna komíngur, verða nú að stefna þángað sem menniruir bjóða þeím. Allt þetta sýnir að maðurinn er herra jaröarinnar, og aungvum liáður nema sjálfuin guði, og þarnæst mann- legu félagi, sem hann eptir eðli sínu hlýtur að stofna, egi hann að verða það sem honum er ætlað. Undir þessafélags fyrirkomulagi, og andanum sein í því ríkir, er að mestu leíti komin öll framför manna og farsæld hér á jörðu. j>að á að vernda frelsið og réttindin. Enn ráði allir jafnmiklu, veröur þessu ekki til vegar komið, og því hafa þjóðírnar valið úr skauti sínu eínstaka-menn, til framkvæmslu þjóðviljans. Enn stundum hafa þessir menn misskilið þjóðina so , að þeír af guðs náð væru orðnir konúngar, enn hinir allir þrælar, og farið með þá eptir því. Líkt og konúngarnir hafa slundum þjóð- irnar villst, álitið sér leýfilegt að svíkjast að oðrum þjóðum, svipta þær frelsi sínu, og láta þær tolla sér; í stuttu máli, farið fram við þær allri söinu rángsleítni og harðstjórarnir við sína undirmenn, þángaðtil hefudin

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.