Fjölnir - 02.01.1835, Síða 5

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 5
5 ekki fylgja honum veröa á eptir í framförunum. Allir lesa þau, sem vilja kynna sör tíman sem líður og veröldina sem er; því í þeíin er, á fáum dögum, J>aö sem við har í Vesturálfunni komið liíugað íNorðurálfu, og þaðan tii Austurálfunnar endimarka; og fregnir frá hólmunum í liinu,víða haíi, undir suðurskauti lieíms, fljúga sosem á vindavængjum út undir norðurskaut. Jijóðirnar þurfa líka ad kynna ser hvur annara framfarir og yfirhurði, til ad geta fært ser í nyt það sein aðrir hafa fundið, og umbætt í sinum högum. Enn þetta gætu J>ær með aungvu móti, án aðstoðar tímaritanna, ekki eínusinni þar sem löndin liggja áföst, livad þá J>ær þjóðir sem liggja afskekktar á hucttinum , og eíga lítið samneýti við önnur lönd. A medal þessara |>jóða erum við Is- lendíngar. Eígum við nú, með nokkru móti, eptir okkar kröptum og mannfjölda, að geta staðið öðrum J>jóðum jafnsíða í nytsamri mentun og dugnadi, eígum við að halda J>ví áliti, sem við höfum haft hjá út- lendum þjóðum, fyrir almenna uppfræðíngu — í stuttu máli, eígum við að geta fylgt túnanum, þá eru tímaritin eítt af því sem okkur er öldúngis ómissandi. Jetta hafa menn sjeð. Nú uppí 60 ár Iiafa ís- lendíngar verið að stofna ímisleg rit, til að bæta úr þeírri deýfð og framtaksleýsi , sem annars leíðir af afstöðu lanzins og afskiptaleýsi við aðrar þjóðir. jþau hafa öll verið ársrit, utan eítt mánaðarit, enn aldreí vikurit, til dæmis , eða þaðanaf minni, vegna örðug- leíkans að koma bókum x'itum landið , þarsem aungvar ferðir eru á, nema so sjaldan, og heröð og fjórðúngar næstum aöskilin eínsog smálönd, þjóðinni tii allrar óhamíngju. Elzt af þessum ísienzku tímaritum voru rit hins islenzka lœrdóms-lista-félags. j>au komu út / 15 bönðum milli áranna 1780 og 1705, og voru vel af

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.