Fjölnir - 02.01.1835, Page 4

Fjölnir - 02.01.1835, Page 4
4 Hvur sem rennir augunnm yfir þaö sem lier er sagt, og bætir J)ví viö sem verður aö vanta, vegna þess livað stuttlega er yfirfarið, og gerir ser þannig retta og greínilega liugminð af feðrum vorum, honum mun sýnast sama sem öðrum , að Islendíngar nú á döguin seu í mörgu frá þeím úrættir, þó þjóðinni í sumu hafi farið fram meö aldrinum, eptir því sem tímin gaf henni nýar bendingar. Ilann mun líka sjá, að það sem hamlar þjóðinni, fremur nú enn þá, er ekki sízt viljabrestur, áræðisleýsi og í sumu vaiikunnátta. Sé nú þetta so, hlýtur það að vera hvurs og eíns laungun, sem heíta vill Islendíngur, að brjóta skarð í stíblurnar, og veíta fram lífstraumi þjóðarinnar, í orði eða verki , eptir sinum kröptum og kríngumstæðum. Af þessari laungun áræddum við, að senda heíin boösbréf í fyrrasuraar, til að fá kaupendur að þessu tímariti, sem kemur nú í fyrsta sinn fyrir almennings sjónir. Tímaritin eru hentugri enn flestar bæknr aðrar, til ad vekja lífið í þjóðunum og hahla því vakandi, og til að ebla frelsi þeirra, heíll og mentun. I útlöndum eru menn so sannfærðir um nytsemi þeírra, að þau eru um allanhnöttinn; þau koma út daglega so þúsundum skiptir, og eru lesin af mörgum millíónum. jíau eru orðin so ómissandi siðuðum þjóðum, að, til dæmis að taka, þegar Karl lOdi Frakka-kouúngur tók upp á því að banna nokkrum þessháttar tímaritum , er honum þóttu sér mótdræg, að birtast í Parísarborg, liðu ekki þrír dagar áður öll stræti borgarinnar voru þakin dauðra manna búkum , og konúngur með allri sinni ætt keirður úr völdum, og varð að fara útlægur. Eínginn þarf að furða sig á þessu um tímaritin, því þau eru rödd tímans, enn tíminn er aldur mannkynsins, og þeír sem

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.