Fjölnir - 02.01.1835, Side 1

Fjölnir - 02.01.1835, Side 1
P J Ö L N I R. Jíegar Eggert Ólafsson tók ser fyrir hcndur, í sínum fallega llúnaðarbálki, að minna landa sína á eðlilegan auð og yndæli ættjarðar siimar, og kenna þeím, hvurnig þeír , með aforku og skynsamlegri neýzlu máttar síns, gætu iifaö á Islandi arðsömu og gagnlegu, ánægjufullu og farsælu lífi, J)á spyr hann fyrst, hvað {m' valdi, að Islendíngum veíti það so torvelt, og eígnar {>að sjálfur jþokuöndum sem í loptinu búi ; enn það eru, segir hann, hjátrú og deýfð þeírra sem í landinu búa. Enda er ekki ólíklegt, að mikið væri hæft í því á hanns dögum. 3>v’í þó hjátrú liafi eýðst og framtaksemi farið vaxandi í landinu síðan, sosem með þilskipaveíðar, garðarækt og annað íleíra, {)á eýmir enn, meíra enn skyldi, eptir af hvurutveggju, ekki sízt deýföinni, sem vera mun eínhvur Iielzta undirrót til mikils af bágin- dunum á Islandi. Enn skynsemi og reýnsla votta þaö báðar, að reísa má skorður við deýfðinni, eínsog öðru illu, {m' sem undir er komið mannlegum vilja; því hvað er deýfðin nema svefn sálarinnar, enn sálin getur vakað , og á að vaka , þegar skynsamlegar röksemdir ráða til atorku og glaðværðar. Reýnslan sýnir h'ka, að Island þarf ekki að fara þeírra varhluta. Feður vorir fundu ser mart til skemtunar að stytta með skammdegiö, l

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.