Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 94

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 94
190 Erlend tíðindi. ungs í Lundúnum skyldi vera forseti á því þingi, og yfirráðgjafar ]yðlenduríkjanna sjálfkjörnir þingmenn. Heimastjórnin brezka, þeir Campbell-Bannerman og hans fé- lagar, aftóku öll tollverndarsamtök við lyðlendurnar, en hölluðust að greiðari samgöngum þeirra í milli og heimalandsins með rífum. gufuskipaferðastyrk úr alríkissjóði. A þessu þingi var meðal annarra Botlia hershöfðingi frá Transvaal, sá er Bretum hafði verið ærið þungur í skauti í ófriði þeirra við Búa fyrir nokkrum árum, en er nú orðinn yfirráðgjafi í Transvaal. Hann var nú hinn vinalegasti í garð Breta og var honum tekið með hinuni mestu virktum og fagnaði hvar sem hann kom þar í Lundúuum. írum var í vor gerður kostur á nokkurs konar heimastjóru í sérmálum þeirra, en svo rýrri þó, að þeir vildu ekki þýðast það kák, og tók þá stjórnin frumvarp sitt aftur. Það hafði haft mikið fylgi í neðri málstofunni, sem svaraði 4 atkv. af 5. írar mót- mæltti frumvarpinu eindregið á þjóðfundi í Dýflinni, og reið það málinu að fullu. Heldur hefir verið ókyrt í vor austur á Ittdlandi, hinu mikla ríki Breta þar, sem hefir litla sem enga sjálfstjórn, enda er harla sundurleitt. Sú ókyrð hefir verið bæld niður með hervaldi. Bretar hafa rúman fjórðung aldar »litið eftir« stjórn á Egipta- 1 a n d i, sem svo er kallað, haft þar erindreka, valdalítinn í orðir en allsráðandi á borði. Sá heitir Cromer lávarður, er það embætti hefir rekið full 25 ár, vitur maður og hinn mikilhæfasti. Hann lét af embætti í vor, en við tók sá maður, er Eldon Gorst heitir. Cromer tók við landinu því nær gjaldþrota, en lýðnum í eymd og ánauð. Hann rétti við fjárhaginn, kom á skipulegri róttargæzlu, kom af margvíslegu stjórnarólagi og spillingu, og hóf þjóðina til þeirra þrifa, að landið hefir aldrei verið með meiri blóma frá því á dögum faraónna. Frá Iiússum. Stórhöfðingjalýðurinn, þar á meðal frændliíl keisarans, var frá upphafi mjög andstæður allri tilslökun á einræð- isvaldi hans, er hann vildi breyta til og taka upp þingstjórn. Þeir hafa og aldrei setið sig úr færi síðan að spilla friði milli hans og þingsins. Framfaramönnum tókst að verða í miklum meiri hluta á þingi, þrátt fyrir margföld kúgunaráhrif á kjósendur í kosningum af höfðingjanna hendi. Þá beittu þeir sór öllum til þess að gera þingið sem skammlífast, fá keisara sem fyrst átyllu til að rjúfa þing
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.