Morgunblaðið - 11.03.1997, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 11.03.1997, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 63 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 553 - 2075 Allir salir með stafrænu hljóði. ALVÖRU BÍÓ! THE LONG KISS GOODNIGHT KOSS DAUPANS Samuel L. Jackson Geena Davis Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún að grafa upp fortiðina áður en fortíðin grefur hana! MEÐ HVERJUM MIÐA FYLGIR FREISTANDI TILBOÐ FRÁ ★ ★1/2 A. I. Mbl ★ ★ ÓHT Rás 2 ★ ★★ HKDV ★ ★★ AEHP Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. The Crow 2 - Borg Englanna Priðju ^ The ®Sýnv Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B.i. 16 Sýnd kl. 4.45, 6.50 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. EVITA CRfiSH DAVID CRONENBERG Dion fékk fjórar Juno EINS og búist var við þá var kanadíska söngkonan Celine Dion, 28 ára, sigursælust þegar kanadísku Juno tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hamilton í Kanada um helgina. Dion sem nýtur mik- illa vinsælda, einkum í Englandi og Frakk- landi auk heimalandsins, fékk fjórar Juno styttur þar á meðal fyrir að vera besta söng- kona ársins og að eiga mest seldu plötu ársins, „Falling Into You“, en hún hefur selst í rúmlega 15 milljónum eintaka frá því hún var gefin út síðasta vor. Juno verðlaunin eru sambærileg við hin bandarísku Grammy verðlaun en Dion fékk einmitt tvenn Grammy verðlaun þegar þau voru afhent fyrir skömmu. Meðal annarra sigurvegara á hátíðinni voru Alanis Morrisette frá Ottawa í Kanada og rokkhljómsveitin The Tragically Hip sem bæði unnu þijár Juno styttur, Hip meðal annars fyrir að vera besta hljómsveit ársins og plata þeirra var valin plata ársins. CELINE Dion með eina af fjórum Juno styttum sínum. Cindy Crawford kynnir svissnesk úr BANDARÍSKA fyrirsætan Cindy Craw- ford stillir sér hér upp fyrir ljósmynd- ara í Barselóna á Spáni í gær þar sem verið var að hrinda nýrri auglýsinga- herferð fyrir svissneskt úrafyrirtæki af stað. GALLERI REGNBOGANS: MYNDLISTARSYNING HRAFNHILDAR SIGURÐARDÖTTUR FRUMSYNING: ROMEO & JULIA Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar, eftir leikriti William Shakespeare. Romeo og Juliet hefur oft verið nefnd Shakespeare fyrir MTV kynslóðina" og frábær tónlist frá Garbage, Everdear, Radiohead o.fl. krýna myndina. Með aðalhlutverk fara tveir af heitustu„ungu leikurunum í dag, Claire Danes (My So Called Life-RÚV) og Leonardo DiCaprio (Basketball Diaries, Titanic) sem á dögunum hlaut Gullna Björninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir besta leik í aðalhlutverki. Aðrir leikarar: Brian Dennehy, John Leguizamo, Pete Postlewaite og Paul Sorvino. Leikstjóri: Baz Luhrmann (Strictly Ballroom). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. y B. í. 12 ára. a SMOKE Sýnd kl. 7 og 11 Síðustu sýn. Tilnefnd till D.-,cjUi<>s ★ * * ", ‘Ras 2 : * * * * HP ITS- E auna l■l H . ENGLISH P A T I E N T Sýnd i samvinnu við Fjárvang hf. 0R Sögusviðið spannar frá Sahara eyðimörkinni í byrjun seinni heimstyrjaldarinnar til Toskaníu hérada Ítalíu í lok stríðsins. The English Patient er saga af ást, svikum, stríði, njósnum og ævintýrum sem er í senn stórbrotin, falleg og hrífandi. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes (Schindler's List), Kristin Scott Thomas (Four Weddings And A Funeral), Juliette Binoche (Blue), Willam Dafoe (Platoon). Leikstjóri: Anthony Minghella. Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. Myndir þú sofa hjá fyrrverandi kærustu bróður þíns? sne s fsraml thl one Sýnd kl. 5 og 9. __ - JALKKCHAN . c IAT EVITA §UPERCOP BA$ Q01AT r Sýnd kl. 5 og 9. Tenórar syngja fyrir 45.000 ►TENÓRARNIR þrír, Luciano Pava- rotti, Placido Domingo og Jose Carreras hófu upp raustir sínar á Pro Player leik- vanginum í Miami í Bandaríkjunum um helgina og sungu valdar óperuaríur fyr- ir 45.000 manns. Amerískt yfirbragð var á tónleikun- um. Gestir höfðu margir hverjir komið sér vel fyrir á leikvanginum, komu með stóla að heiman og snæddu rækjur og salat og drukku kampavín sem geymt var í stórum klakafötum. Tenórarnir eiga nú aðeins eftir eina tónleika í tónleikaferð sinni sem hófst síðastliðið sumar en alls syngja þeir á tólf tónleikum í jafn mörgum borgum. PLACIDO Domingo, Jose Carreras og Luciano Pavarotti. Kúbverjar í maraþon- salsa HUNDRUÐ kúbverskra dans- unnenda þustu á Havana Salon Rosado dansstaðinn um síðustu helgi þegar þekktasta salsa- hljómsveit Kúbveija, Los Van Van, hóf leik sinn á tónleikum sem aðstandendur vonast til að verði lengstu salsa-tónleikar sögunnar. Tónleikarnir hófust klukkan 22 síðastliðið laugardagskvöld og áætlað er að þeir standi án afláts til klukkan 22 á miðviku- dagskvöld. Leyfílegt er að tón- listin þagni lengst í 10 sekúnd- ur á meðan ein hljómsveit tekur við af annarri. Alls munu 2000 hljóðfæraleikarar úr 80 hljóm- sveitum taka þátt í maraþon- tónleikunum en það er hljóm- plötufyrirtækið Cuban Music Institute sem stendur fyrir þeim. Núgildandi met í salsa- spilamennsku er 30 stundir. The Spice Girls á toppinn í fjórða sinn BRESKA popphljómsveitin The Spice Girls steig nýtt skref í sögu poppsins í gær þegar þær urðu fyrsta hljómsveitin til að ná toppi breska vinsælda- listans með fjórar fyrstu smáskífur sínar. Hljómsveitin, sem skipuð er fimm stúlkum, fór í gær beint á toppinn með lag af fjórðu smáskífu sinni „Mama/Who Do You Think You Are?“ en ágóðinn af sölu skífunnar rennur til góðgerðarmála. The Spice Girls, þær Geri, Victoria, Mel B, Mel C og Emma hafa þar með náð betri ár- angri en hljómsveitimar Gerry and the Pacemakeers, Frankie Goes to Hollywood og Jive Bunny and Robson And Jerome, sem allar fóra með þijár fyrstu smáskífur sínar á toppinn. Þær hafa þó ekki einungis skráð nöfn sín á spjöld breskrar poppsögu því þær fóru með fyrsta lag sitt, „Wannabe", á topp bándaríska listans og slógu þar með sjálfum Bítlunum við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.